Föstudagur 1. nóvember 2024

Setja upp Dýrin í Hálsaskógi á Þingeyri

Það er sjaldan lognmolla í kringum leikdeild Höfrungs á Þingeyri, en síðustu ár hefur leikfélagið sett upp hverja stórsýninguna á fætur annarri, sem laðað...

Síðan skein sól kemur saman á ný

Ísfirðingurinn og poppstjarnan Helgi Björns ásamt félögum sínum í hljómsveitinni Síðan skein sól hafa blásið til 30 ára afmælistónleika í Háskólabíói þann 25.mars. Miðar...

Meistaraprófsvörn um vistvæn veiðafæri

Í dag mun Yann Rouxel verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerð Yann ber titilinn Best Practices for Fishing Sustainability: Fishing Gear Assessment in...

Áfengis sjaldnar neytt á Íslandi

Niðurstöður evrópskrar heilsufarsrannsóknar sýna að áfengis er sjaldnar neytt á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Óhófleg drykkja er hins vegar nokkuð tíðari hér en...

Alþýðan vill og fær sitt rokk

Aldrei fór ég suður – rokkhátíð alþýðunnar er handan við hornið, en að vanda verður hún haldin um páskana á Ísafirði. Líkt og í...

VG stærst

Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn njóta mest fylgis meðal landsmanna samkvæmt nýrri skoðanakönnun MRR. Munurinn á flokkunum er þó innan skekkjumarka. Vinstri-græn mælast með 27...

Útilokað að um sama fisk sé að ræða

Matvælastofnun fór í eftirlit hjá Arctic Sea Farm á laugardag í kjölfar tilkynningar fyrirtækisins um gat á sjókví með regnbogasilungi í Dýrafirði. Búið er...

Mörg ágreiningsefni óútkljáð

Þrátt fyrir að sjómenn hafi samþykkt kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og 10 vikna verkfalli sé lokið eru mörg deiluefni óútkljáð. „Samningurinn er...

Vestfirðingar dönsuðu gegn ofbeldi

Á síðasta föstudag fór fram víða um heim dansbyltingin Milljarður rís, þar sem fjöldi fólks brast í dans gegn kynbundnu ofbeldi, en með því...

Raforka hækkað langt umfram vísitölu

Raforkuverð hækkaði um 12,6- 22,63%, mismunandi mikið eftir hinum ýmsu seljendum raforku, frá því í janúar 2013 til janúar 2017. Þetta er samkvæmt upplýsingum...

Nýjustu fréttir