Föstudagur 1. nóvember 2024

Spurt um áhrif fiskeldis á sveitarfélögin

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hefur sent út spurningarlista um áhrif fiskeldis á sveitarfélögin. Er það liður í stefnumótun stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi sem þáverandi...

Arnarlax metið á 16 milljarða

Trygg­inga­miðstöðin hf. hef­ur selt 3,0% hlut í Kvit­hol­men, sem á 100% eign­ar­hlut í fisk­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi hf., fyr­ir 35,7 millj­ón­ir norskra króna eða því sem...

Veittist að lögreglumönnum

Í dagbók lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að aðfaranótt 19. febrúar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna nokkurra gesta á vínveitingastað á Ísafirði sem...

Mættu til guðsþjónustu í þjóðbúningum

Á konudaginn síðasta sunnudag fór fram guðsþjónusta í Hólskirkju í Bolungarvík og í tilefni dagsins og upphafs góu voru kirkjugestir hvattir til að mæta...

Stefnumótun í fiskeldi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í desember síðastliðinn starfshóp til að móta stefnu stjórnvalda í fiskeldi á Íslandi. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók fyrir bréf frá starfshópnum...

Opna kaffihús í Vínarborg

Finna má ævintýraglaða Íslendinga víða um heim við hin ýmsu störf og framkvæmdir. Vestfirðingar eiga sannarlega til líkt og aðrir að finna sér sitt...

Bandarískir háskólanemar koma til Ísafjarðar

Sautján bandarískir háskólanemar sem eru vettvangsnámi á vegum School for International Training (SIT) komu til Ísafjarðar í gærmorgun þar sem þeir munu dvelja í...

Vinnsla gæti hafist á morgun

Ef vel fiskast þá gæti vinnsla í frystihúsi  Hraðfrystihúss – Gunnvarar í Hnífsdal hafist á morgun að sögn Kristjáns G. Jóakimssonar, vinnslustjóra HG. Engin...

Augljóst að forsendur kjarasamninga eru brostnar

Forsendur kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) eru í hættu og verða forsendur metnar í vikunni. Svo gæti farið að samningar opnist...

Ekki verður unað við frekari skerðingu innsiglingarinnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir umsögn hafnarstjórn um að ekki verður fallist á að eldiskvíar Arctic Sea Farm verði staðsettar á því svæði út af...

Nýjustu fréttir