Laugardagur 2. nóvember 2024

23. sæti á HM

Ísfirski skíðakappinn Albert Jónsson keppti í gær í sprettgöngu liða á heimsmeistaramótinu í Lahti í Finnlandi. Liðasprettur fer þannig fram að hvert lið stillir...

Skilorðsbundin fangavist

Þann 24. febrúar féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða í máli héraðssaksóknara á hendur Valdimar Lúðvík Gíslasyni vegna skemmda sem hann vann á Aðalstræti 19...

Undankeppnum fyrir Stóru upplestrarkeppnina lokið

Grunnskólar Ísafjarðarbæjar hafa í vikunni haldið skólakeppnir meðal nemenda í 7.bekkjum skólanna fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem fram fer í Hömrum þann 9. mars. Á...

Nóg um að vera í Fræðslumiðstöðinni

Það er alltaf nóg um að vera við Fræðslumiðstöð Vestfjarða og er þar boðið upp á hvert áhugaverða námskeiðið á fætur öðru og er...

Ritsmiðja í skapandi skrifum á Ísafirði

Í byrjun marsmánaðar verður haldin fjögurra daga ritsmiðja í skapandi skrifum í Skóbúðinni á Ísafirði. Leiðbeinandi er Emma Beynon, sem er þaulreyndur kennari og...

Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu

Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...

Skattaspor Arnarlax 616 milljónir

Samkvæmt úttekt PwC var skattaspor Arnarlax hf. á Bíldudal 616 milljónir kr. á síðasta ári. Skattaspor sýna með einföldum hætti þær skattgreiðslur og gjöld...

Bátaeigendur treysti landfestar

Bátaeigendum í Ísafjarðarbæ er bent á að huga að bátum sínum og treysta landfestar. „Við vitum ekki hvort það verði eitthvað af veðrinu hér,...

Mikill meirihluti á móti áfengisfrumvarpinu

74,3 prósent Íslendinga eru mótfallnir því að sterkt áfengi verði selt í matvörubúðum og 56,9 prósent eru mótfallin sölu á á léttu áfengi og...

Bankar halda fasteignaverði niðri

Húsnæðisskortur er víða landsbyggðinni og þrátt fyrir það hefur fasteignaverð ekki hækkað í samræmi við eftirspurnina. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag....

Nýjustu fréttir