Laugardagur 2. nóvember 2024

Bolvíkingar andsnúnir opinberri umræðu um sameiningarmál

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, vísar á bug gagnrýni Baldurs Smára Einarssonar, formanns bæjarráðs Bolungarvíkur, á vinnubrögð sín varðandi þreifingar sveitarfélaganna við Djúp um...

Súðvíkingar ötulastir við hreyfinguna

Á föstudag voru afhentar í sal KSÍ við Laugardalsvöll viðurkenningar til þeirra sem best stóðu sig í Lífshlaupinu þetta árið, en góð þátttaka var...

Togararallið hafið

Stofn­mæl­ing botn­fiska á Íslands­miðum er haf­in og stend­ur yfir næstu þrjár vik­ur, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un. Fjög­ur skip taka þátt...

Andstaðan eykst milli ára

Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. Um 32 prósent Íslendinga eru hlynntir...

Lestrarhesturinn Ásdís las mest

Í síðustu viku var tilkynnt um úrslit í lestrarleiknum Allir lesa. Bókaþjóðin lá ekki á liði sínu við lesturinn og þegar allt var tiltekið...

Kópur BA seldur til Noregs

Aflafréttir segja frá því á heimasíðu sinni að Kópur BA sem seldur frá frá Þórsbergi á Tálknafirði haustið 2015 til Nesfisks hafi nú verið...

Stöndum saman Vestfirðir afhentu hjartastuðtæki

Í gær afhentu forsvarskonur samskotasjóðsins Stöndum saman Vestfirðir þrjú hjartastuðtæki til Lögreglunnar á Vestfjörðum. Tækin fara í lögreglubíla á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík og...

Bolvíkingar ósáttir við vinnubrögð Gísla Halldórs

Formaður bæjarráðs Bolungvíkurkaupstaðar gagnrýnir vinnubrögð Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, vegna hugmynda um sameiningu sveitarfélaga við Djúp. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að bjóða Súðavíkurhreppi...

Góður árangur Grunnskólans í Bolungarvík

Í fimm ár hefur Grunnskóli Bolungarvíkur tekið þátt í eTwinningverkefnum af ýmsum toga, einu til fimm verkefnum á hverju ári. Yfir 10 kennarar sem...

Saltkjöt og baunir, túkall!

Í dag er sprengidagur, en svo nefnist síðasti dagur fyrir lönguföstu, næstur á eftir bolludegi og á undan öskudegi í föstuinngangi. Á þessum degi...

Nýjustu fréttir