Einar Mikael mætir aftur með góðan gest
Töframaðurinn Einar Mikael mætir aftur á vestfirska grundu á morgun, en hann hefur verið duglegur við að opna heim töfranna fyrir börnum á öllum...
Fjallað um málefni flóttafólks
Hrafnhildur Kvaran, verkefnastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins í málefnum flóttafólks verður með erindi um málefni flóttafólks á aðalfundi Rauða krossins á Ísafirði á morgun, fimmtudag....
Kæru vegna slysasleppingar vísað frá
Kæru frá Landssambandi veiðifélaga, þar sem farið var fram á rannsókn á því hvort lög um fiskeldi hafi verið brotin í ljósi fjölda regnbogasilungs...
Smári lætur af störfum hjá Fræðslumiðstöðinni
Smári Haraldsson forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða vann sinn síðasta dag hjá stofnuninni í gær, eftir tæp 16 ár í starfi. Smári tók við formannskeflinu árið...
Öskudagur í dag
Öskudagur er í dag. Nafn hans má finna í handritum frá 14. öld, en þó má ætla að það sé eldra og er hann...
Súðvíkingar vilja frekara samstarf
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps tekur vel í ósk Ísafjarðarbæjar um að kanna möguleika á nánara samstarfi eða sameiningu sveitarfélaganna. Sótt verður um styrk úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga...
Kjarasamningum verður ekki sagt upp
Niðurstaða forsendunefndar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins vegna endurskoðunar kjarasamninga er að tvær af þremur forsendum standast en ein gerir það ekki. Sú snýst um...
Skyldu bræður öskudags verða átján?
Kalt og fallegt veður verður á Vestfjörðum í dag, en spáð er austan 3-8 m/s og léttskýjuðu á Vestfjörðum og verður frost á bilinu...
Kerecis sækir um þrjár lóðir
Lækningavörufyrirtækið Kerecis hf. hefur sótt um þrjár lóðir á Suðurtanga á Ísafirði. Lóðirnar eru við Æðartanga 6, 8 og 10, en Æðartangi eru gata...
Gistinóttum á Vestfjörðum og Vesturlandi fjölgar um 62%
Gistinætur á hótelum hér á landi í janúarmánuði voru 281.400 sem er 43% aukning miðað við janúar 2016. Gistinætur erlendra gesta voru 89% af...