Laugardagur 2. nóvember 2024

Bjóða til hljóðainnsetningar í ljósaskiptunum

Á fimmtudaginn kemur bjóða listakonurnar Ulla Juske og Ella Bertilsson gestum að upplifa hljóðinnsetninguna Órætt efni/Uncertain Matter á Ísafirði. Innsetningin fer fram í ljósaskiptunum...

Góðar samgöngur eru lífæð hverrar byggðar

Verkalýðsfélag Vestfirðinga leggur sérstaka áherslu á að tengja norður- og suðursvæði Vestfjarða í einni framkvæmd með jarðgöngum og vegabótum. Í ályktun stjórnar félagsins kemur...
video

Allir fá eitthvað – enginn fær ekkert!

Nú er orðið ljóst hvaða tónlistarfólk treður upp á stóra sviðinu á Aldrei fór ég suður 2017, en að vanda fer hátíðin fram á...

Verðhrun á ýsu

Smábátaeigendur jafnt og aðrir í sjávarútveginum eru flemtri slegnir vegna hríðlækkandi verðs á fiski, að því er segir á vef Landssambands smábátaeigenda. Á fyrstu tveim...

Efstu bekkir þreyta samræmd próf

Samræmdu prófin í efstu bekkjum grunnskóla landsins hefjast í dag.  Nemendur í níunda og tíunda bekk taka prófin að þessu sinni í samræmi við...

Sveinn tekinn við Reykhólavefnum

Sveinn Ragnarsson á Svarfhóli í Geiradal hefur tekið við sem vefstjóri Reykhólahrepps. Hann tekur við af Hlyni Þór Magnússyni sagnfræðingi sem sagði starfinu lausu í...

16,8% minna aflaverðmæti

Í nóvember 2016 var aflaverðmæti íslenskra skipa 10,2 milljarðar króna sem er samdráttur um 16,8% samanborið við nóvember 2015. Verðmæti botnfiskafla nam 7,7 milljörðum...

Vildi kyngja upphæðinni í skiptum fyrir betri vinnubrögð

„Ég setti þessa tillögu fram til að bjarga því sem bjargað varð,“ segir Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, um breytingartillögu við samning Ísafjarðarbæjar við Hestamannafélagið...

Júllinn í 50 ár

Skipsnafnið Júlíus Geirmundsson ÍS 270 hefur nú verið samfleytt við lýði í hálfa öld og fjögur skip borið það hingað til. Fyrsta skipið með...

Vekja athygli á endómetríósu

Vika endómetríósu stendur nú yfir á landsvísu, en um er að ræða vitundarvakningu á samnefndnum sjúkdómi sem einnig er þekkt sem legslímuflakk. Zontasamtökin og...

Nýjustu fréttir