Laugardagur 2. nóvember 2024
video

Hryllingur í Jökulfjörðum!

Fyrsta stikl­an úr kvik­mynd­inni Ég man þig vek­ur upp ótta og skelf­ingu. Kvik­mynd­in er gerð eft­ir bók Yrsu Sig­urðardótt­ur en henni er leik­stýrt af...

Bolvísk og frönsk ungmenni öðlast vitund um eigið vistspor

Í febrúarlok heimsóttu Bolungarvík ungmenni frá Lyon í Frakklandi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar, sem sem er stærsta mennta- og æskulýðsáætlun í heiminum og mörgum...

„Ákall til allra landsmanna“

Undirskriftasöfnun er hafin á netinu til mótmæla ákvörðun stjórnvalda að skera niður allt framkvæmdafé til vegagerðar í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Þegar þetta er...

Enn eykst ferðamannafjöldinn

Um 148 þúsund er­lend­ir ferðamenn fóru frá land­inu í fe­brú­ar síðastliðnum sam­kvæmt taln­ing­um Ferðamála­stofu í Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar eða 47.600 fleiri en í fe­brú­ar...

Háskóladagurinn á Ísafirði

Háskóladagurinn verður á Ísafirði á morgun, en viðburðurinn hefur fest sig í sessi síðustu ár þar sem boðið er upp á kynningu á öllu...

Hlýtt og vætusamt í febrúar

Áfram halda mánuðirnir áfram að skipa sér í röð þeirra hlýjustu í mælingum Veðurstofu Íslands og var nýliðinn febrúarmánuður hlýr og vætusamur. Einkum var...

Mótmælir stefnu stjórnvalda í samgöngumálum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir þeirri stefnu stjórnvalda í samgöngumálum, en fyrir helgi kom í ljós hvaða verkefni samgönguáætlunar fara undir niðurskurðarhnífinn. Meðal annars verður engu...

Marianna og Kristján sigruðu á bogfimimóti skotíþróttafélagsins

Á laugardag hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar bogfimimót þar sem keppt í tveimur flokkum; unglingaflokki þar sem spreyttu sig keppendur undir 21.árs  aldri og opnum flokki....

Spyr ráðherra út í heimaslátrun

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, hefur beint þeirri fyrirspurn til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra hvort ráðherrann telji að leyfi eigi heimaslátrun, ekki...

Bolungarvíkurhöfn í öðru sæti í verkfallinu

Landaður afli í Bolungarvík fyrstu sjö vikur ársins eða þar til verkfalli sjómanna lauk 19. febrúar var 1.572 tonn og var Bolungarvík önnur stærsta...

Nýjustu fréttir