Hryllingur í Jökulfjörðum!
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Ég man þig vekur upp ótta og skelfingu. Kvikmyndin er gerð eftir bók Yrsu Sigurðardóttur en henni er leikstýrt af...
Bolvísk og frönsk ungmenni öðlast vitund um eigið vistspor
Í febrúarlok heimsóttu Bolungarvík ungmenni frá Lyon í Frakklandi á vegum Erasmus+ áætlunarinnar, sem sem er stærsta mennta- og æskulýðsáætlun í heiminum og mörgum...
„Ákall til allra landsmanna“
Undirskriftasöfnun er hafin á netinu til mótmæla ákvörðun stjórnvalda að skera niður allt framkvæmdafé til vegagerðar í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Þegar þetta er...
Enn eykst ferðamannafjöldinn
Um 148 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í febrúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 47.600 fleiri en í febrúar...
Háskóladagurinn á Ísafirði
Háskóladagurinn verður á Ísafirði á morgun, en viðburðurinn hefur fest sig í sessi síðustu ár þar sem boðið er upp á kynningu á öllu...
Hlýtt og vætusamt í febrúar
Áfram halda mánuðirnir áfram að skipa sér í röð þeirra hlýjustu í mælingum Veðurstofu Íslands og var nýliðinn febrúarmánuður hlýr og vætusamur. Einkum var...
Mótmælir stefnu stjórnvalda í samgöngumálum
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir þeirri stefnu stjórnvalda í samgöngumálum, en fyrir helgi kom í ljós hvaða verkefni samgönguáætlunar fara undir niðurskurðarhnífinn. Meðal annars verður engu...
Marianna og Kristján sigruðu á bogfimimóti skotíþróttafélagsins
Á laugardag hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar bogfimimót þar sem keppt í tveimur flokkum; unglingaflokki þar sem spreyttu sig keppendur undir 21.árs aldri og opnum flokki....
Spyr ráðherra út í heimaslátrun
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, hefur beint þeirri fyrirspurn til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra hvort ráðherrann telji að leyfi eigi heimaslátrun, ekki...
Bolungarvíkurhöfn í öðru sæti í verkfallinu
Landaður afli í Bolungarvík fyrstu sjö vikur ársins eða þar til verkfalli sjómanna lauk 19. febrúar var 1.572 tonn og var Bolungarvík önnur stærsta...