Stútfullt blað helgað konum
Stútfullt blað helgað konum
Í gær var alþjóðlegum baráttudegi kvenna fagnað og í nýjasta tölublaði Bæjarins besta sem borið er í hús í dag er...
Um fjögur þúsund undirskriftir – efna til bráttufundar
Um fjögur þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að hnekkja ákvörðun samgönguráðherra um að fresta framkvæmdum við nýjan Vestfjarðaveg í Gufudalssveit....
Tekin með kannabis, kókaín og e-töflur
Lögreglan á Vestfjörðum lagði hald á talsvert magn af fíkniefnum föstudagskvöldið síðasta. Í dagbók lögreglu kemur fram að við almennt eftirlit var fólksbifreið stöðvuð...
Fjölbreyttar smiðjur á Gróskudögum
Nú stendur yfir Sólrisuvikan í Menntaskólanum á Ísafirði. Meðal þess sem þar fer fram eru Gróskudagar hjá skólanum, er nemendum gefst kostur á að...
Sjávareldi í Vísindaporti vikunnar
Sjávareldi verður til umfjöllunar í Vísindaporti vikunnar en þá mun Peter Krost, doktor í sjárvistfræði og gestakennari við Háskólasetur Vestfjarða, flytja fyrirlestur um hugtakið...
Samgöngur eru lífæð ferðaþjónustunnar
Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir miklum vonbrigðum yfir boðuðum niðurskurð í samgönguáætlun. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri samtakanna, segir með ólíkindum að nauðsynlegum framkvæmdum skuli enn og...
Ungu krakkarnir standa sig vel á stóra sviðinu
Hinn 17 ára gamli knattspyrnumaður úr Vestra, Birkir Eydal, hefur verið valinn á úrtaksæfingu U-18 landsliðsins. Að Birkir hafi verið valinn kemur þeim sem...
Svartklæddir kennarar sýna samstöðu
Kennarar á leikskólanum Eyrarskjóli mættu svartklæddir til vinnu í morgun til að sýna samstöðu með konum um allan heim, samstöðu í baráttu sinni fyrir...
Atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið meiri – fáséðir stjórnendur stórfyrirtækja
Atvinnuþátttaka kvenna var tæp 80% árið 2016 og hefur aldrei mælst hærri samkvæmt tölum sem Hagstofan birtir í dag, á sama tíma var þátttaka...
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna í dag
Í dag, þann 8.mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og nota konur um víðan heim daginn til að berjast fyrir bættum réttindum og minna á...