Laugardagur 2. nóvember 2024

Auðbjörg Erna sigraði stóru upplestrarkeppnina

Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á norðanverðum Vestfjörðum haldin í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Þar stigu tólf nemendur úr 7. bekk á...

Matthías með sigurmarkið

Ísfirski knatt­spyrnumaður­inn Matth­ías Vil­hjálms­son skoraði sig­ur­mark norska liðsins Rosen­borg sem vann finnska liðið HJK Hels­inki í æf­inga­móti á Marbella í gær þar sem loka­töl­ur...

Mottudagurinn í dag

Í dag er Mottudagurinn og hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á hann með því að leyfa karlmennskunni að...

Skoði samstarf í sorpmálum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu fulltrúa sjálfstæðismanna í nefndinni um að leita eftir samstarfi við Súðavíkurhrepp og Bolungarvíkurkaupstað um sorpmál. Ísafjarðarbær hefur...

Leggur til sölu ríkiseigna til að fjármagna vegakerfið

Verulegur gæti náðst í uppbyggingu samgönguinnviða á næstu tveimur til fjórum árum, m.a. með sölu ríkiseigna. Þetta segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Ferðamenn fjármagni uppbyggingu í vegakerfinu

Jón Gunnarsson samgönguráðherra telur að leita þurfi leiða til að ferðamenn taki þátt í uppbyggingu vegakerfisins með gjaldtöku. Hann sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2...

Listaverkauppboðið mælist vel fyrir

Á laugardag býður krabbameinsfélagið Sigurvon til opins húss í húsakynnum sínum við Pollgötu 4 á Ísafirði á milli klukkan 14 og 17. Heitt verður...

Allt að hundrað þúsund tonna framleiðsla

Forstjóri Norway Royal Salmon sér fram á að tíföldun á ársframleiðslu á eldislaxi á Íslandi á næstu árum og framleitt verði á bilinu 80-100.000...

Meirihluti andvígur vegtollum

58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu en 42 prósent eru með slíkum tollum. Íbúar á Suðurlandi...

Kanna hvar knattspyrnuhús gæti risið

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur óskað eftir heimild bæjarstjórnar til að hefja skipulagsvinnu á Torfnesi á Ísafirði. Að sögn Sigurðar Jóns Hreinssonar, formanns nefndarinnar,...

Nýjustu fréttir