Mánudagur 4. nóvember 2024

Suðupottur sjálfbærra hugmynda í Skóbúðinni

Á miðvikudagskvöld fer fram skipulags- og vinnufundur í Skóbúðinni á Ísafirði fyrir verkefni sem hlotið hefur nafnið Suðupottur sjálfbærra hugmynda. Að baki verkefninu stendur...

Ferðamynstur á norðanverðum Vestfjörðum

Í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða verða ferðavenjur íbúa á norðanverðum Vestfjörðum sérstaklega til skoðunar. Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, mun segja frá rannsóknarverkefni sínu...

Hinrik valinn besti leikmaður Vestra

Á laugardaginn  var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Þótt tveir síðustu leikir deildarinnar hafi tapast um helgina bar þó engan skugga á...

Fjárfesta í framtíðinni á afmælisárinu

Fiskvinnslan Oddi hf á Patreksfirði fagnar 50 ára starfsafmæli í ár og hefur fyrirtækið vaxið og þróast í takt við tíðarandann á hálfri öld....

Þá var tíðin „óminnilega góð“

Veðurfar á Vestfjörðum hefur verið sérlega gott þennan veturinn, óveður fátíð, úrkoma með minna móti og snjóalög létt sem gremur og gleður á víxl....

Meiri botnfiskafli á land á Vestfjörðum

Á síðasta ári var rúmlega 57 þúsund tonnum af bolfiski landað í vestfirskum höfnum og varð aukningin um 4,9% milli ára. Mest var landað...

Þunglyndiseinkenni algeng á Íslandi

Í evrópsku heilsufarsrannsókninni 2015 var Ísland í fjórða sæti yfir fjölda fólks með þunglyndiseinkenni. Konur eru líklegri en karlar til að hafa slík einkenni....

Funduðu með samgönguráðherra

Funduðu með samgönguráðherra Bæjarstjóri, formaður bæjarráðs og verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar í Vesturbyggð, fóru á fund með Jóni Gunnarssyni ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála í gær þar sem...

Óvenju illvíg flensa

Illvíg flensa hefur herjað á Vestfirðinga sem og aðra landsmenn upp á síðkastið og hefur hún lagt óvenju marga í bólið. Hár hiti fylgir...

Vestfirska vorið – málþing á Flateyri

Málþingið Vestfirska vorið verður haldið á Flateyri dagana 5. – 6. maí. Á málþinginu ætla heimamenn á Flateyri, sem skipuleggja málþingið í samvinnu við...

Nýjustu fréttir