Smásprungið basalt tefur aðeins fyrir hleðslu í borholum

Í viku 33 voru grafnir 68,7 m í Dýrafjarðargöngunum. Lengd ganganna er því orðin 3.329,4 m sem er 62,8 % af heildarlengd ganganna. Nokkuð smásprungið basalt hefur...

Dýrafjarðargöng 2. vika 2019

Vinna við Dýrafjarðargöng hefur gengið vel í vikunni.  Setlagið sem stafninn hefur verið í síðustu vikur gekk hratt niður í vikunni og í lok...

Búnaður og mannvirki flutt frá Arnarfirði og yfir í Dýrafjörð

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 40 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var mikil áhersla lögð í flutninga á búnaði og...

Bergið sprakk fremur illa

Í viku 30 lengdust Dýrafjarðargöng um 73 m og lengd þeirra þá orðin 3.098,3 m sem er um 58,4% af heildarlengd. Aðstæður til gangagerðar...

Búið að grafa fimmtung af göngunum

Í viku 4 voru grafnir 65,5 metrar í Dýrafjarðargöngum og gönin orðin 1.047 metrar, eða rétt tæpur fimmtungur af heildarlengd ganganna. Í yfirliti yfir...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 15

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 15 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 15 var grafið fram að gegnumbroti og eftir síðustu...

Nú í höndum fjárlaganefndar

Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2017 er nú lokið og fjárlaganefnd hefur fengið frumvarpið aftur til meðhöndlunar. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn í morgun...

Komnir 111 metra inn í fjallið

Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 8

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 8 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 8 voru grafnir 94,1 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd...

Göngin orðin 3.176,3 metrar að lengd

Í viku 31 voru grafnir 78,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því orðin 3.176,3 m sem er 59,9 % af heildarlengd ganganna. Í lok síðustu viku var komið...

Nýjustu fréttir