Sunnudagur 22. desember 2024

Lengd ganganna komin yfir 2 km í viku 17

Í viku 17 fór lengd ganganna yfir 2 km og enn var slegið met í greftri ganganna þegar grafnir voru 105 m á einni...

Samantekt á viku 16 við gröft Dýrafjarðarganga

Í viku 16 voru grafnir 20 m í sjáfum veggöngunum. Vikan fór nær öll í að gera 3 hliðarrými, þ.e. tæknirými, neyðarrými og snúningsútskot,...

Framvinda Dýrafjarðarganga í viku 15

Í viku 15 voru grafnir 64,2 m í göngunum. Heildarlengd ganganna í lok viku 15 var 1.901,5 m sem er 35,9 % af heildarlengd ganganna. Í...

Merkur áfangi við forskeringar Dýrafjarðarmegin

Gangagröftur gengur áfram vel og lengdust göngin í síðustu viku um 83,3 m og lengd ganga þá orðin 1.837,3 sem er um 34,7% af...

Gott gengi við gerð ganganna í viku 13

Í viku 13 voru grafnir 86,9 m í göngunum sem er þriðji besti árangur sem náðst hefur á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku...

Met slegið í gangagreftri á einni viku

Í vikunni sem leið voru grafnir 90,2 m í göngunum, sem er met í gangagreftri á einni viku. Slær það metið sem sett var...

Göngin að nálgast 1.200 metra

Starfsmenn Suðurverks og Metrostav héldu vel á spöðunum í síðustu viku og áfram vinna þeir sig inn í fjallagarðinn milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Dýrafjarðargöng...

Grófu 67 metra í síðustu viku

Í síðustu viku voru grafnir 67 metrar í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 5 var 1.113 metrar, sem er 21 prósent af heildarlengd...

Búið að grafa fimmtung af göngunum

Í viku 4 voru grafnir 65,5 metrar í Dýrafjarðargöngum og gönin orðin 1.047 metrar, eða rétt tæpur fimmtungur af heildarlengd ganganna. Í yfirliti yfir...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Nýjustu fréttir