Búið að grafa fimmtung af göngunum

Í viku 4 voru grafnir 65,5 metrar í Dýrafjarðargöngum og gönin orðin 1.047 metrar, eða rétt tæpur fimmtungur af heildarlengd ganganna. Í yfirliti yfir...

Dýrafjarðargöng. Vinna síðustu 3 vikur.

Unnið var við fyllingar undir steypta stétt sem kemur milli kantsteins og veggjar í göngunum og er þeirri vinnu nánast lokið. Unnið var í tæknirýmum,...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda

Vinna við Dýrafjarðargöng, eftir jólafrí, hófst á ný í vikunni sem var að líða. Verktaki mætti á svæðið þann 2. janúar s.l. og hóf...

Hraðinn eykst í Dýrafjarðargöngum

Graftarhraðinn í Dýrafjarðargöngum eykst í hverri viku. Í síðustu viku náðist að grafa 66 metra og göngin orðin 177 metrar að lengd. Vikuna þar...

Ekki aftur snúið úr þessu

Hrafnseyrarheiðin sýndi klærnar núna í sumarbyrjun og hleypti ekki fyrirmönnum með pennana á milli fjarða svo ekki var hægt að undirrita samninga við verktaka...

Búnaður og mannvirki flutt frá Arnarfirði og yfir í Dýrafjörð

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 40 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var mikil áhersla lögð í flutninga á búnaði og...

„Í gær hófst niðurbrot múrsins“

„Þetta var stór stund í samgöngumálum Vestfirðinga. Hrafnseyrarheiði hefur verið múr milli sunnan- og norðanverðra Vestfjarða. Í gær hófst niðurbrot múrsins,“ segir Pétur G....

16 metrar og gengur glatt

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni voru Dýrafjarðargöng orðin 16 m í lok viku 37 og allt gengur vel. Heildarlengd ganga í berg verður 5.301 m...

Komnir 111 metra inn í fjallið

Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 25 & 26 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að malbika veginn í göngunum og helminginn...

Nýjustu fréttir