Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 21 og 22

  Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 21 og 22 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren-...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda

Vinna við Dýrafjarðargöng, eftir jólafrí, hófst á ný í vikunni sem var að líða. Verktaki mætti á svæðið þann 2. janúar s.l. og hóf...

Hraðinn eykst í Dýrafjarðargöngum

Graftarhraðinn í Dýrafjarðargöngum eykst í hverri viku. Í síðustu viku náðist að grafa 66 metra og göngin orðin 177 metrar að lengd. Vikuna þar...

Gott gengi við gerð ganganna í viku 13

Í viku 13 voru grafnir 86,9 m í göngunum sem er þriðji besti árangur sem náðst hefur á einni viku. Heildarlengd ganganna í lok viku...

Merkur áfangi við forskeringar Dýrafjarðarmegin

Gangagröftur gengur áfram vel og lengdust göngin í síðustu viku um 83,3 m og lengd ganga þá orðin 1.837,3 sem er um 34,7% af...

Brátt munu öll vötn renna til Dýrafjarðar

Lengd Dýrafjarðarganga í lok viku 35 var 3.453,6 m sem er 65,1 % af heildarlengd ganganna. Í lok vikunnar voru 231,5 m í hábunguna...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 7

Áframhaldandi flottur gangur í gangagreftri og lengdust göngin um 88,8 m í síðustu viku. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 962,7 m og samanlögð lengd...

Fjölmenni við hátíðarsprengingu Dýrafjarðarganga

Í dýrðarinnar koppalogni var hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga sprengd, að viðstöddu fjölmenni og við mikinn fögnuð. Það var Jón Gunnarsson samgönguráðherra sem „ýtti á takkann“ og...

Dýrafjarðargöng vika 33 og 34

Byrjað var á að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt brunnum í hægri vegöxl frá gegnumbroti og að munna í Dýrafirði ásamt niðursetningu á...

Gangnaveggir styrktir Arnarfjarðarmegin

Í viku 45 voru grafnir 79,0 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 258,1 m sem er 15,7% af...

Nýjustu fréttir