Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 39-40

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 39-40 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Vinna hélt áfram við lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna ásamt brunnum...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 9

Níutíu metrar plús aðra vikuna í röð verður að kallast frábær gangur en í vikunni sem var að líða lengdust göngin um 91,5 m...

54 metrar grafnir og 15 metrar í hliðarrými

Í viku 28 voru grafnir 54,0 m í göngunum og 15 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 69 m. Lengd...

Gangagreftri lokið Arnarfjarðarmegin!

Á laugardaginn um kl. 17 sprengdi verktakinn síðustu færuna í göngunum Arnarfjarðarmegin og var slegið til mikillar matarveislu um kvöldið. Starfsmenn verktaka voru að...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 13 – 159,5 m eftir

Ágætis gangur í gangagreftri í vikunni sem var að líða en þá lengdust göngin um 80,9 m. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 1.483,9 m...

Búnaður og mannvirki flutt frá Arnarfirði og yfir í Dýrafjörð

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 40 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var mikil áhersla lögð í flutninga á búnaði og...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 41-42

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 41-42 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir fyrir 11 kV...

Göngin orðin 3.176,3 metrar að lengd

Í viku 31 voru grafnir 78,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því orðin 3.176,3 m sem er 59,9 % af heildarlengd ganganna. Í lok síðustu viku var komið...

Grófu 67 metra í síðustu viku

Í síðustu viku voru grafnir 67 metrar í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 5 var 1.113 metrar, sem er 21 prósent af heildarlengd...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 7

Áframhaldandi flottur gangur í gangagreftri og lengdust göngin um 88,8 m í síðustu viku. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 962,7 m og samanlögð lengd...

Nýjustu fréttir