Ekki aftur snúið úr þessu

Hrafnseyrarheiðin sýndi klærnar núna í sumarbyrjun og hleypti ekki fyrirmönnum með pennana á milli fjarða svo ekki var hægt að undirrita samninga við verktaka...

54 metrar grafnir og 15 metrar í hliðarrými

Í viku 28 voru grafnir 54,0 m í göngunum og 15 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 69 m. Lengd...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 45-46

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 45-46 við vinnu Dýrafjarðarganga. Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til vatnsvarna í...

Merkur áfangi við forskeringar Dýrafjarðarmegin

Gangagröftur gengur áfram vel og lengdust göngin í síðustu viku um 83,3 m og lengd ganga þá orðin 1.837,3 sem er um 34,7% af...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 25 & 26 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að malbika veginn í göngunum og helminginn...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 3 og 4

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 3 & 4 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til...

Vika 20 við gerð Dýrafjarðarganga

Lengd ganganna í lok viku 20 var 2.307,6 m sem er 43,5 % af heildarlengd ganganna, framvinda vikunnar var 100,6 m, alls voru sprengdar...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 9

Níutíu metrar plús aðra vikuna í röð verður að kallast frábær gangur en í vikunni sem var að líða lengdust göngin um 91,5 m...

Komnir 111 metra inn í fjallið

Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...

Nýjustu fréttir