Grófu 15 metra í tvennum hliðargöngum

Í viku 36 voru grafnir 36,2 m í sjálfum göngunum, en auk þess voru grafnir rúmir 15 m í tvennum hliðargöngum, hvorum fyrir sig,...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 12

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 12 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 12 voru grafnir 70,0 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn auk 18,5 m...

Fjölmenni við hátíðarsprengingu Dýrafjarðarganga

Í dýrðarinnar koppalogni var hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga sprengd, að viðstöddu fjölmenni og við mikinn fögnuð. Það var Jón Gunnarsson samgönguráðherra sem „ýtti á takkann“ og...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 3 og 4

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 3 & 4 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 34 og 35

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 34 & 35 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að steypa stétt sem kemur milli kantsteins...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda vika 4, 2019

Vinna við Dýrfjarðargöng gekk vel í vikunni, áfram var grafið í gegnum sama stórstuðlaða basaltlagið og síðustu viku. Vikuframvindan var 83,7 m, þar með...

Fyrsta sprenging í ágúst

Framkvæmdastjóri Suðurverks segir að flutningur vinnubúða og uppsetning þeirra í Arnarfirði hefjist fljótlega upp úr næstu helgi. Suðurverk ásamt tékkneska verktakanum Metrostvav grafa göngin....

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 36 & 37

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 36 & 37 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Unnið var í tæknirýmum, fjarskiptahúsum, neyðarrýmum og neyðarskápum við...

Dýrafjarðargöng vikur 23 og 24

Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna í hægri vegöxl og er nú búið að leggja um 1.800 metra auk...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 17 og 18

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 17 og 18 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren-...

Nýjustu fréttir