Samningar vegna Dýrafjarðarganga undirritaðir fyrsta sumardag

Sumardaginn fyrsta  undirrita Jón Gunnarsson samgönguráðherra og Hreinn Haraldsson forstjóri Vegagerðarinnar  samninga við aðalverktaka Dýrafjarðarganga á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Aðalverktakar eru Metrostav  A.S, frá...

72,8 metrar í viku 48

Í síðustu viku voru grafnir 72,8 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 48 var 662,7 m sem er 12,5% af heildarlengd ganganna....

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 35-36

Vinna hélt áfram við lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna ásamt brunnum í hægri vegöxl á leggnum frá munna ganganna í Dýrafirði og að hábungu...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 13 & 14

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 13 & 14 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að steypa síðustu neyðarrýmin og er því...

Jarðlögin í göngunum halla niður Dýrafjarðarmegin

Í viku 44 voru grafnir 76,5 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 179,1 m sem er 10,9% af...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 25 & 26 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að malbika veginn í göngunum og helminginn...

30 metrar í gangagröft

Í lok síðustu viku voru 30 metrar í að hinn eiginlega gangagröftur Dýrafjarðarganga hæfist. Nýja steypustöðin er komin í gang og flutningur á sementi...

Dýrafjarðargöng vikur 29-32

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 29-32 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var klárað að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt...

Búið að grafa fimmtung af göngunum

Í viku 4 voru grafnir 65,5 metrar í Dýrafjarðargöngum og gönin orðin 1.047 metrar, eða rétt tæpur fimmtungur af heildarlengd ganganna. Í yfirliti yfir...

Framvinda Dýrafjarðarganga í viku 15

Í viku 15 voru grafnir 64,2 m í göngunum. Heildarlengd ganganna í lok viku 15 var 1.901,5 m sem er 35,9 % af heildarlengd ganganna. Í...

Nýjustu fréttir