Mánudagur 23. desember 2024

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 9

Níutíu metrar plús aðra vikuna í röð verður að kallast frábær gangur en í vikunni sem var að líða lengdust göngin um 91,5 m...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 8

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 8 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 8 voru grafnir 94,1 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 7

Áframhaldandi flottur gangur í gangagreftri og lengdust göngin um 88,8 m í síðustu viku. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 962,7 m og samanlögð lengd...

Dýrafjarðargöng – 77 metrar

Það var áfram góður gangur í greftri Dýrafjarðarganga í vikunni, þó ekki væru slegin nein met að þessu sinni, fyrri hluta vikunnar var grafið...

Dýrafjarðargöng – Íslandsmet í gangagreftri

Nýtt met var slegið í gangagreftri í vikunni sem leið þegar göngin lengdust um 111,0 m og er það einnig nýtt íslandsmet; til hamingju...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda vika 4, 2019

Vinna við Dýrfjarðargöng gekk vel í vikunni, áfram var grafið í gegnum sama stórstuðlaða basaltlagið og síðustu viku. Vikuframvindan var 83,7 m, þar með...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda vika 3, 2019

Vinna við Dýrafjarðargöng hefur gengið mjög vel í vikunni.  Nú er grafið í gegnum stórstuðlað basaltlag, þannig að sama lagið hefur verið á stafninum...

Dýrafjarðargöng 2. vika 2019

Vinna við Dýrafjarðargöng hefur gengið vel í vikunni.  Setlagið sem stafninn hefur verið í síðustu vikur gekk hratt niður í vikunni og í lok...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda

Vinna við Dýrafjarðargöng, eftir jólafrí, hófst á ný í vikunni sem var að líða. Verktaki mætti á svæðið þann 2. janúar s.l. og hóf...

Dýrafjarðargöng – vikuframvinda 49

Nú er hefðbundinn jarðgangagröftur kominn í rútínu á ný eftir öll útskotin sem lokið var við í síðustu viku. Göngin lengdust um 55,3 m...

Nýjustu fréttir