Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 27 og 28

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 27 og 28 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren-...

Vatnavextir gerðu gangnamönnum erfitt fyrir um helgina

Hiti og umtalsverð úrkoma um helgina varð til þess að það flæddi yfir bráðabirgðaveg í Arnarfirði auk þess sem efnishaugar verktakans voru í mikilli...

Dýrafjarðargöng – 77 metrar

Það var áfram góður gangur í greftri Dýrafjarðarganga í vikunni, þó ekki væru slegin nein met að þessu sinni, fyrri hluta vikunnar var grafið...

54 metrar grafnir og 15 metrar í hliðarrými

Í viku 28 voru grafnir 54,0 m í göngunum og 15 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 69 m. Lengd...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 1 og 2

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 1 & 2 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 21 & 22

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 21 & 22 við vinnu Dýrafjarðarganga frá Baldvin Jónbjarnarsyni fyrir hönd framkvæmdaeftirlits Dýrafjarðarganga.   Búið er...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 43-44

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 43-44 við vinnu Dýrafjarðarganga.  Klárað var að leggja drenlögn meðfram vinstri vegg í göngunum.   Sem...

Snerpa leggur ljósleiðara að Dýrfjarðargöngum

Í síðustu viku var samið við Snerpu Ísafirði að leggja ljósleiðara að væntanlegum munna Dýrfjarðarganga á Rauðsstöðum í Arnarfirði.  Í fyrstu, það er á...

Gangurinn þokkalegur

Þokkalegur gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku (viku 45). Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni voru grafnir 53,8 metrar og að auki unnið við...

Göngin lengdust um tæpa 85 metra

Í síðustu viku, viku 32, lengdust Dýrafjarðargöng um 84,4 m og lengd þeirra nú orðin 3.260,7 m sem er 61,5% af heildarlengd. Aðstæður til...

Nýjustu fréttir