Dýrafjarðargöng: Framvinda í vikum 25 og 26

Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna í hægri vegöxl og er nú búið að leggja um 2.200 metra auk...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 23 & 24

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 23 & 24 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Búið er að keyra neðra og efra burðarlagið í...

Mesti niðurskurðurinn á Vestfjörðum

Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur slegið af vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Samkvæmt samgönguáætlun var ráðgert á þessu ári að setja 1.200 milljónir kr....

Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18

Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 8

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 8 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 8 voru grafnir 94,1 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 10

Í viku 10 voru grafnir 90,9 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Á föstudeginum var sprengd færa númer 1000  og eru þá ótaldar allar sprengingarnar sem...

Lengd ganganna komin yfir 2 km í viku 17

Í viku 17 fór lengd ganganna yfir 2 km og enn var slegið met í greftri ganganna þegar grafnir voru 105 m á einni...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 34 og 35

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 34 & 35 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að steypa stétt sem kemur milli kantsteins...

Óhapp við gangavinnuna

Vörubíll sem var að flytja steypusand frá Þingeyri valt á vinnusvæðinu við Dýrafjarðargöng. Sandurinn er sendur vestur með flutningaskipi og landað á Þingeyri, þaðan...

Gangnaveggir styrktir Arnarfjarðarmegin

Í viku 45 voru grafnir 79,0 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 258,1 m sem er 15,7% af...

Nýjustu fréttir