Dýrafjarðargöng vika 33 og 34

Byrjað var á að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt brunnum í hægri vegöxl frá gegnumbroti og að munna í Dýrafirði ásamt niðursetningu á...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 7

Áframhaldandi flottur gangur í gangagreftri og lengdust göngin um 88,8 m í síðustu viku. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 962,7 m og samanlögð lengd...

Jarðlögin í göngunum halla niður Dýrafjarðarmegin

Í viku 44 voru grafnir 76,5 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 179,1 m sem er 10,9% af...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 32 & 33

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 32 & 33 við vinnu Dýrafjarðarganga. Unnið var við að steypa stétt sem kemur milli...

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 9

Níutíu metrar plús aðra vikuna í röð verður að kallast frábær gangur en í vikunni sem var að líða lengdust göngin um 91,5 m...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 5 og 6

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 5 & 6 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til...

Dýrafjarðargöng vikur 23 og 24

Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna í hægri vegöxl og er nú búið að leggja um 1.800 metra auk...

Hátíðarsprenging í næstu viku

Það verður stór dagur í Arnarfirði á fimmtudaginn í næstu viku þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra hleypir af fyrstu gangasprengingunni í gangamunna Dýrafjarðarganga. Hátíðarsprengingin verður...

Uppsetningu steypustöðvar að ljúka

Ný finnsk steypustöð er nú að rísa við gangamunna Dýrafjarðarganga, Arnarfjarðarmegin. Í síðustu viku voru starfsmenn að læra á stöðina og stilla en hún...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 10

Í viku 10 voru grafnir 90,9 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Á föstudeginum var sprengd færa númer 1000  og eru þá ótaldar allar sprengingarnar sem...

Nýjustu fréttir