Fyrsta sprenging í ágúst

Framkvæmdastjóri Suðurverks segir að flutningur vinnubúða og uppsetning þeirra í Arnarfirði hefjist fljótlega upp úr næstu helgi. Suðurverk ásamt tékkneska verktakanum Metrostvav grafa göngin....

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 8

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 8 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 8 voru grafnir 94,1 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd...

Dýrafjarðargöng : hátíðardagskrá á morgun

Á morgun, miðvikudag, verður formleg gegnumsprenging í Dýrafjarðargöngum. Af því tilefni verður sérstök hátíðardagskrá á staðnum: Hátíðardagskrá 12:45   Stór rúta ferjar fólk frá bílastæði við Kjaranstaði...

Samningar vegna Dýrafjarðarganga undirritaðir fyrsta sumardag

Sumardaginn fyrsta  undirrita Jón Gunnarsson samgönguráðherra og Hreinn Haraldsson forstjóri Vegagerðarinnar  samninga við aðalverktaka Dýrafjarðarganga á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Aðalverktakar eru Metrostav  A.S, frá...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 19 & 20

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 19 & 20 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Haldið var áfram að keyra neðra burðarlag í veginn...

Nýjustu fréttir