Laugardagur 21. desember 2024

Byrja að grafa í Arnarfirði

„Lægsta tilboðið er um 93-94 prósent af okkar áætlun þannig að þetta er allt innan þeirra marka sem við höfum verið að miða við,“...

Nokkrar vikur í verksamning

Það eru nokkrar vikur í undirskrift verksamning vegna Dýrafjarðarganga. Tilboð voru opnuð í gær og tilboð Metrostav og Suðurverks var lægst, eða tæpir 8,7...

Metrostav og Suðurverk buðu lægst í Dýrafjarðargöng

Tilboð tékkneska fyrirtækisins Metrostav a.s. og Suðurverks hf. í gerð Dýrafjarðarganga nam tæpum 8,7 milljörðum króna eða rúmum 93 prósentum af kostnaðaráætlun og var...

Nú í höndum fjárlaganefndar

Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2017 er nú lokið og fjárlaganefnd hefur fengið frumvarpið aftur til meðhöndlunar. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn í morgun...

Dýrafjarðagöng ekki á fjárlögum

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem nú er til umræðu virðist ekki vera gert ráð fyrir Dýrafjarðargöngum segir G. Pétur Matthíasson forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar....

Nýjustu fréttir