Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 36 & 37

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 36 & 37 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Unnið var í tæknirýmum, fjarskiptahúsum, neyðarrýmum og neyðarskápum við...
video

„Samgönguleysið hefur kostað Vestfirðinga mikið“

Lélegar samgöngur hafa kostað Vestfirðinga mikið og þrátt fyrir að Dýrafjarðargöng verði mikil samgöngubót eru stór samgöngumál ennþá óleyst. Þetta kom fram í ræðu...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 27 og 28

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 27 og 28 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var haldið áfram með lagningu frárennslis- dren-...

Fundu trjáleifar og kristalla í göngunum

Metmánuður var í greftri ganga í maí en síðast liðinn mánuð lengdust göngin um 402,5 m sem er besta mánaðarframvinda hingað til og vert...

Langþráð skref

Það er í dag sem hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga fer fram. Dagskráin við gangamunna Arnarfjarðarmegin hefst kl. 14:15 með Barbörathöfn en Barbara er verndardýrlingur námumanna hjá...

Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18

Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 39-40

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 39-40 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Vinna hélt áfram við lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna ásamt brunnum...

Komnir 111 metra inn í fjallið

Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda

Vinna við Dýrafjarðargöng, eftir jólafrí, hófst á ný í vikunni sem var að líða. Verktaki mætti á svæðið þann 2. janúar s.l. og hóf...

Gangagreftri lokið Arnarfjarðarmegin!

Á laugardaginn um kl. 17 sprengdi verktakinn síðustu færuna í göngunum Arnarfjarðarmegin og var slegið til mikillar matarveislu um kvöldið. Starfsmenn verktaka voru að...

Nýjustu fréttir