Fyrsta sprenging í september
Vonast er til að sprengingar hefjist í Dýrafjarðargöngum í byrjun september. Forskering, þar sem sprengdur er skurður inn í fjallið, hófst 17. júlí. Eysteinn...
Uppsetningu steypustöðvar að ljúka
Ný finnsk steypustöð er nú að rísa við gangamunna Dýrafjarðarganga, Arnarfjarðarmegin. Í síðustu viku voru starfsmenn að læra á stöðina og stilla en hún...
Straumur í spennistöðina í dag
Í dag verður straumur settur á nýja spennistöð við framkvæmdasvæði Dýrafjarðarganga, Arnarfjarðarmegin en Orkubúið lauk við frágang á köplum í gær. Jarðgangaborvagninn og vagninn...
Óhapp við gangavinnuna
Vörubíll sem var að flytja steypusand frá Þingeyri valt á vinnusvæðinu við Dýrafjarðargöng. Sandurinn er sendur vestur með flutningaskipi og landað á Þingeyri, þaðan...
Fyrsta sprenging í ágúst
Framkvæmdastjóri Suðurverks segir að flutningur vinnubúða og uppsetning þeirra í Arnarfirði hefjist fljótlega upp úr næstu helgi. Suðurverk ásamt tékkneska verktakanum Metrostvav grafa göngin....
Snerpa leggur ljósleiðara að Dýrfjarðargöngum
Í síðustu viku var samið við Snerpu Ísafirði að leggja ljósleiðara að væntanlegum munna Dýrfjarðarganga á Rauðsstöðum í Arnarfirði. Í fyrstu, það er á...
Ekki aftur snúið úr þessu
Hrafnseyrarheiðin sýndi klærnar núna í sumarbyrjun og hleypti ekki fyrirmönnum með pennana á milli fjarða svo ekki var hægt að undirrita samninga við verktaka...
Hrafnseyrarheiði ófær – engin undirritun á Hrafnseyri
Talsvert hefur snjóað í fjöll undanfarna daga og á heiðinni góðu er nú allt á kafi. Það er táknrænt að aflýsa þurfi formlegri undirskrift...
Samningar vegna Dýrafjarðarganga undirritaðir fyrsta sumardag
Sumardaginn fyrsta undirrita Jón Gunnarsson samgönguráðherra og Hreinn Haraldsson forstjóri Vegagerðarinnar samninga við aðalverktaka Dýrafjarðarganga á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Aðalverktakar eru Metrostav A.S, frá...
Mesti niðurskurðurinn á Vestfjörðum
Jón Gunnarsson samgönguráðherra hefur slegið af vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Samkvæmt samgönguáætlun var ráðgert á þessu ári að setja 1.200 milljónir kr....