Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 7 til 10

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 7 til 10 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Uppsetningu á einangrunarklæðingu til vatnsvarna í göngunum er lokið...

Samantekt á viku 16 við gröft Dýrafjarðarganga

Í viku 16 voru grafnir 20 m í sjáfum veggöngunum. Vikan fór nær öll í að gera 3 hliðarrými, þ.e. tæknirými, neyðarrými og snúningsútskot,...

Byrja að grafa í Arnarfirði

„Lægsta tilboðið er um 93-94 prósent af okkar áætlun þannig að þetta er allt innan þeirra marka sem við höfum verið að miða við,“...

Dýrafjarðagöng ekki á fjárlögum

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem nú er til umræðu virðist ekki vera gert ráð fyrir Dýrafjarðargöngum segir G. Pétur Matthíasson forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar....

Grafnir 68,2 metrar í viku 34

Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 34 var 3.397,6 m sem er 64,1 % af heildarlengd...

16 metrar og gengur glatt

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni voru Dýrafjarðargöng orðin 16 m í lok viku 37 og allt gengur vel. Heildarlengd ganga í berg verður 5.301 m...

Dýrafjarðargöng – verkframvinda vika 4, 2019

Vinna við Dýrfjarðargöng gekk vel í vikunni, áfram var grafið í gegnum sama stórstuðlaða basaltlagið og síðustu viku. Vikuframvindan var 83,7 m, þar með...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 19 & 20

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 19 & 20 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Haldið var áfram að keyra neðra burðarlag í veginn...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 16

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 16 við vinnu Dýrafjarðarganga. Miðvikudaginn 17. apríl sprengdi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra síðustu sprenginguna í...

30 metrar í gangagröft

Í lok síðustu viku voru 30 metrar í að hinn eiginlega gangagröftur Dýrafjarðarganga hæfist. Nýja steypustöðin er komin í gang og flutningur á sementi...

Nýjustu fréttir