Þurftu að hækka rafmagnslínur
Á mánudaginn hóf vinnuflokkur frá Landsneti, með aðstoð verktaka við Dýrafjarðargöng, vinnu við hækkun á núverandi háspennulínu, svokallaðri Breiðdalslínu 1, nálægt Rauðsstöðum í Borgarfirði...
Komnir 111 metra inn í fjallið
Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...
Eru að kynnast berginu
Góður gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku, en það var fyrsta heila vikan frá því gröftur hófst. Jarðgangamenn grófu 42,9 m í...
16 metrar og gengur glatt
Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni voru Dýrafjarðargöng orðin 16 m í lok viku 37 og allt gengur vel. Heildarlengd ganga í berg verður 5.301 m...
„Samgönguleysið hefur kostað Vestfirðinga mikið“
Lélegar samgöngur hafa kostað Vestfirðinga mikið og þrátt fyrir að Dýrafjarðargöng verði mikil samgöngubót eru stór samgöngumál ennþá óleyst. Þetta kom fram í ræðu...
„Í gær hófst niðurbrot múrsins“
„Þetta var stór stund í samgöngumálum Vestfirðinga. Hrafnseyrarheiði hefur verið múr milli sunnan- og norðanverðra Vestfjarða. Í gær hófst niðurbrot múrsins,“ segir Pétur G....
Fjölmenni við hátíðarsprengingu Dýrafjarðarganga
Í dýrðarinnar koppalogni var hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga sprengd, að viðstöddu fjölmenni og við mikinn fögnuð. Það var Jón Gunnarsson samgönguráðherra sem „ýtti á takkann“ og...
Langþráð skref
Það er í dag sem hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga fer fram. Dagskráin við gangamunna Arnarfjarðarmegin hefst kl. 14:15 með Barbörathöfn en Barbara er verndardýrlingur námumanna hjá...
Hátíðarsprenging í næstu viku
Það verður stór dagur í Arnarfirði á fimmtudaginn í næstu viku þegar Jón Gunnarsson samgönguráðherra hleypir af fyrstu gangasprengingunni í gangamunna Dýrafjarðarganga. Hátíðarsprengingin verður...
30 metrar í gangagröft
Í lok síðustu viku voru 30 metrar í að hinn eiginlega gangagröftur Dýrafjarðarganga hæfist. Nýja steypustöðin er komin í gang og flutningur á sementi...