Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 3 og 4

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 3 & 4 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til...

Fjölmenni við hátíðarsprengingu Dýrafjarðarganga

Í dýrðarinnar koppalogni var hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga sprengd, að viðstöddu fjölmenni og við mikinn fögnuð. Það var Jón Gunnarsson samgönguráðherra sem „ýtti á takkann“ og...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 39-40

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 39-40 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Vinna hélt áfram við lagningu frárennslis- dren- og ídráttarlagna ásamt brunnum...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 38 & 39

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 38 & 39 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Búið er að reisa fjarskiptamöstur til hliðar við fjarskiptahúsin...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 13 & 14

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 13 & 14 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Klárað var að steypa síðustu neyðarrýmin og er því...

Metvika í Dýrafjarðargöngum

Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...

Nokkuð af vatni í berginu

Í síðustu viku voru grafnir 62,5 m í Dýrafjarðargöngum og göngin orðin 312,6 m að lengd. Eftir stíganda í greftrinum frá því að framkvæmdir...

Göngin að nálgast 1.200 metra

Starfsmenn Suðurverks og Metrostav héldu vel á spöðunum í síðustu viku og áfram vinna þeir sig inn í fjallagarðinn milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Dýrafjarðargöng...

Framvinda Dýrafjarðarganga í viku 15

Í viku 15 voru grafnir 64,2 m í göngunum. Heildarlengd ganganna í lok viku 15 var 1.901,5 m sem er 35,9 % af heildarlengd ganganna. Í...

Fyrsta sprenging í ágúst

Framkvæmdastjóri Suðurverks segir að flutningur vinnubúða og uppsetning þeirra í Arnarfirði hefjist fljótlega upp úr næstu helgi. Suðurverk ásamt tékkneska verktakanum Metrostvav grafa göngin....

Nýjustu fréttir