Dýrafjarðargöng orðin lengri en 3 kílómetrar

Í viku 29 voru grafnir 69,4 m í Dýrafjarðargöngum og 4 m í hliðarrými í útskoti G. Samtals voru því grafnir 73,4 m. Lengd...

Langþráð skref

Það er í dag sem hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga fer fram. Dagskráin við gangamunna Arnarfjarðarmegin hefst kl. 14:15 með Barbörathöfn en Barbara er verndardýrlingur námumanna hjá...

Merkur áfangi við forskeringar Dýrafjarðarmegin

Gangagröftur gengur áfram vel og lengdust göngin í síðustu viku um 83,3 m og lengd ganga þá orðin 1.837,3 sem er um 34,7% af...

Vatn rennur nú á afmörkuðum svæðum í göngunum

Í viku 27 voru grafnir 80,0 m í göngunum og lengd ganganna við lok þeirrar viku voru 2.901,9 m sem er 54,7 % af heildarlengd ganganna. Í...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 15

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 15 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 15 var grafið fram að gegnumbroti og eftir síðustu...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 45-46

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 45-46 við vinnu Dýrafjarðarganga. Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til vatnsvarna í...

Dýrafjarðargöng – 77 metrar

Það var áfram góður gangur í greftri Dýrafjarðarganga í vikunni, þó ekki væru slegin nein met að þessu sinni, fyrri hluta vikunnar var grafið...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í viku 16

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 16 við vinnu Dýrafjarðarganga. Miðvikudaginn 17. apríl sprengdi Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra síðustu sprenginguna í...

Grafnir 68,2 metrar í viku 34

Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 34 var 3.397,6 m sem er 64,1 % af heildarlengd...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 11 & 12

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 11 & 12 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Flestir af starfsmönnum Metrostav fóru heim vegna Covid 19...

Nýjustu fréttir