Metvika í Dýrafjarðargöngum
Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...
72,8 metrar í viku 48
Í síðustu viku voru grafnir 72,8 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 48 var 662,7 m sem er 12,5% af heildarlengd ganganna....
Búið að grafa 11,1 prósent af göngunum
Í síðustu viku voru grafnir 60,6 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 47 var 589,9 m sem er 11,1% af heildarlengd ganganna....
Met slegið í Dýrafjarðargöngum
Nýtt met var slegið í vikunni þegar grafnir voru 75,2 m á einni viku og að auki fór lengd ganganna yfir 500 m markið....
Gangurinn þokkalegur
Þokkalegur gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku (viku 45). Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni voru grafnir 53,8 metrar og að auki unnið við...
Komnir 400 metra inn í fjallið
Dýrafjarðargöng eru orðin 400 metra löng. Í síðustu viku voru grafnir 35,2 metrar en gangamenn grófu einnig fyrir 35,2 metra löngu hliðarrými sem meðal...
Búnir með fyrsta útskotið
Í síðustu viku voru grafnir 52,3 metrar í Dýrafjarðargöngum og lengd ganganna orðin 365 metrar. Í vikunni var lokið við að grafa útskot og...
Nokkuð af vatni í berginu
Í síðustu viku voru grafnir 62,5 m í Dýrafjarðargöngum og göngin orðin 312,6 m að lengd. Eftir stíganda í greftrinum frá því að framkvæmdir...
Göngin orðin 250 metrar
Það er blússandi gangur í Dýrafjarðargöngum og starfsmenn Suðurverks og Metrostav eru komnir 250 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Í síðustu...
Hraðinn eykst í Dýrafjarðargöngum
Graftarhraðinn í Dýrafjarðargöngum eykst í hverri viku. Í síðustu viku náðist að grafa 66 metra og göngin orðin 177 metrar að lengd. Vikuna þar...