Vatn rennur nú á afmörkuðum svæðum í göngunum
Í viku 27 voru grafnir 80,0 m í göngunum og lengd ganganna við lok þeirrar viku voru 2.901,9 m sem er 54,7 % af heildarlengd ganganna.
Í...
Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 21 & 22
Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 21 & 22 við vinnu Dýrafjarðarganga frá Baldvin Jónbjarnarsyni fyrir hönd framkvæmdaeftirlits Dýrafjarðarganga.
Búið er...
Nú í höndum fjárlaganefndar
Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2017 er nú lokið og fjárlaganefnd hefur fengið frumvarpið aftur til meðhöndlunar. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn í morgun...
Búið að grafa fimmtung af göngunum
Í viku 4 voru grafnir 65,5 metrar í Dýrafjarðargöngum og gönin orðin 1.047 metrar, eða rétt tæpur fimmtungur af heildarlengd ganganna. Í yfirliti yfir...
Óhapp við gangavinnuna
Vörubíll sem var að flytja steypusand frá Þingeyri valt á vinnusvæðinu við Dýrafjarðargöng. Sandurinn er sendur vestur með flutningaskipi og landað á Þingeyri, þaðan...
Lengd ganganna 2.120,4 m í viku 18
Aðstæður í göngum eru áframhaldandi góðar og lengdust göngin í s.l. viku um 93,9 m. Lengd ganganna nú er þá orðin 2.120,4 m sem...
30 metrar í gangagröft
Í lok síðustu viku voru 30 metrar í að hinn eiginlega gangagröftur Dýrafjarðarganga hæfist. Nýja steypustöðin er komin í gang og flutningur á sementi...
Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 49-50
Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 49-50 við vinnu Dýrafjarðarganga.
Sem fyrr var unnið við uppsetningu á einangrunarklæðingu til vatnsvarna í...
Samantekt á viku 16 við gröft Dýrafjarðarganga
Í viku 16 voru grafnir 20 m í sjáfum veggöngunum. Vikan fór nær öll í að gera 3 hliðarrými, þ.e. tæknirými, neyðarrými og snúningsútskot,...
Jarðlögin í göngunum halla niður Dýrafjarðarmegin
Í viku 44 voru grafnir 76,5 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 179,1 m sem er 10,9% af...