„Í gær hófst niðurbrot múrsins“

„Þetta var stór stund í samgöngumálum Vestfirðinga. Hrafnseyrarheiði hefur verið múr milli sunnan- og norðanverðra Vestfjarða. Í gær hófst niðurbrot múrsins,“ segir Pétur G....

Grófu 67 metra í síðustu viku

Í síðustu viku voru grafnir 67 metrar í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 5 var 1.113 metrar, sem er 21 prósent af heildarlengd...

30 metrar í gangagröft

Í lok síðustu viku voru 30 metrar í að hinn eiginlega gangagröftur Dýrafjarðarganga hæfist. Nýja steypustöðin er komin í gang og flutningur á sementi...

Fjölmenni við hátíðarsprengingu Dýrafjarðarganga

Í dýrðarinnar koppalogni var hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga sprengd, að viðstöddu fjölmenni og við mikinn fögnuð. Það var Jón Gunnarsson samgönguráðherra sem „ýtti á takkann“ og...

Dýrafjarðargöng vikur 29-32

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 29-32 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var klárað að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt...

Jarðlögin í göngunum halla niður Dýrafjarðarmegin

Í viku 44 voru grafnir 76,5 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 179,1 m sem er 10,9% af...

Byrja að grafa í Arnarfirði

„Lægsta tilboðið er um 93-94 prósent af okkar áætlun þannig að þetta er allt innan þeirra marka sem við höfum verið að miða við,“...

Fundu trjáleifar og kristalla í göngunum

Metmánuður var í greftri ganga í maí en síðast liðinn mánuð lengdust göngin um 402,5 m sem er besta mánaðarframvinda hingað til og vert...

Mest grafið í hliðarrýmum í Dýrafjarðargöngunum

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 47 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var haldið áfram með gröft í fyrsta útskotinu Dýrafjarðarmeginn....

Dýrafjarðargöng – framvinda í viku 13 – 159,5 m eftir

Ágætis gangur í gangagreftri í vikunni sem var að líða en þá lengdust göngin um 80,9 m. Lengd ganga Dýrafjarðarmegin er þá orðin 1.483,9 m...

Nýjustu fréttir