Laugardagur 21. desember 2024

Hraðinn eykst í Dýrafjarðargöngum

Graftarhraðinn í Dýrafjarðargöngum eykst í hverri viku. Í síðustu viku náðist að grafa 66 metra og göngin orðin 177 metrar að lengd. Vikuna þar...

Dýrafjarðargöng. Vinna síðustu 3 vikur.

Unnið var við fyllingar undir steypta stétt sem kemur milli kantsteins og veggjar í göngunum og er þeirri vinnu nánast lokið. Unnið var í tæknirýmum,...

Metvika í Dýrafjarðargöngum

Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...

Komnir 111 metra inn í fjallið

Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...

Metrostav og Suðurverk buðu lægst í Dýrafjarðargöng

Tilboð tékkneska fyrirtækisins Metrostav a.s. og Suðurverks hf. í gerð Dýrafjarðarganga nam tæpum 8,7 milljörðum króna eða rúmum 93 prósentum af kostnaðaráætlun og var...

Met slegið í Dýrafjarðargöngum

Nýtt met var slegið í vikunni þegar grafnir voru 75,2 m á einni viku og að auki fór lengd ganganna yfir 500 m markið....

Óhapp við gangavinnuna

Vörubíll sem var að flytja steypusand frá Þingeyri valt á vinnusvæðinu við Dýrafjarðargöng. Sandurinn er sendur vestur með flutningaskipi og landað á Þingeyri, þaðan...

Kubbaberg færðist niður eftir sniðinu í Dýrafjarðargöngum

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 34 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í viku 34 voru grafnir 68,2 m í göngunum. Lengd ganganna...

Dýrafjarðargöng – Framvinda í vikum 40 & 41

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 40 & 41 við vinnu Dýrafjarðarganga.   Í göngunum var unnið við uppsetningu á búnaði og...

16 metrar og gengur glatt

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni voru Dýrafjarðargöng orðin 16 m í lok viku 37 og allt gengur vel. Heildarlengd ganga í berg verður 5.301 m...

Nýjustu fréttir