Miðvikudagur 3. júlí 2024

Grunnbreytingar sem snúa að byggðamálum

Það er þjóðhagslega mikilvægt að hafa öfluga byggð allt í kringum landið. Eftir efnahagshrunið varð landsbyggðin fyrir meiri blóðtöku í formi tapaðra opinberra starfa...

Takk fyrir traustið.

Auka kjördæmisþing Framsóknar í Norðvesturkjördæmi fór fram fyrir stuttu síðan. Þar gaf ég ekki kost á mér til áframhaldandi starfa á þingi, að minnsta...

Um gagnsæi, spillingu, traust og samvinnu

Þegar gagnsæi og traust almennings hefur verið aukið fylgir því óhjákvæmilega aukið traust og samvinna milli ólíkra stjórnmálaflokka inni á þingi. Allir stjórnmálaflokkar ættu...

Nýtum kosningarétt okkar

Tveir dagar í kosningar. Kosningar sem komu nokkuð óvænt til okkar og rifu okkur upp að værum blundi. Mörgum finnst þeir ekki hafa verið...

Virkjum mannauðinn – byggðastefna og atvinnulíf

Atvinnumál eru mikilvæg þegar fólk tekur ákvörðun um hvar það vill búa og lifa lífinu. Það vill nýta menntun sína og reynslu og vinna...

Meiri líkur á vinstri stjórn

Meiri líkur eru á vinstri stjórn en hægri stjórn að loknum kosningum sem fara fram eftir 10 daga. Samkvæmt kosningaspá Kjarnans eru 34% líkur...

„Sauðfjárbændur eiga líka börn“

Ofangreind fyrirsögn er á pistill Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, sem hann skrifaði á Facebook í gær. Þar útskýrir hann ummæli sín...

Níu listar bjóða fram

Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar eftir tæpar tvær vikur rann út á föstudaginn. Níu flokkar verða í framboði í Norðvesturkjördæmi. Þeir...

Sjónarmunur á fylgi VG og Sjálfstæðisflokks

Sjónarmunur er á fylgi Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í nýrri skoðanakönnun MMR. VG mælist með 21,8 prósenta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn með 21,1 prósent. Skoðanakönnunin...

Flokkarnir vilja skoða skosku leiðina

Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru tilbúnir að skoða skosku leiðina í innanlandsflugi. Þetta kom fram á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun. Skoska leiðin felur í sér...

Nýjustu fréttir