Vinstri græn stærst í Norðvesturkjördæmi
Vinstri græn mælast stærst í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun Stöðvar 2 sem var birt í umræðuþætti í gær með fulltrúum framboða í kjördæminu. Fylgi VG...
Eflum byggðir landsins
Eitt aðalmarkmið Pírata er valddreifing og sjálfsákvörðunarréttur. Að hver og einn geti haft aðkomu að málum sem hann varðar. Af því leiðir sú stefna...
Kosið um uppbyggingu á Vestfjörðum
Uppbygging fiskeldis, afhendingaröryggi raforku og vegur um Teigsskóg. Þetta eru baráttumálin þrjú sem Vestfirðingar hafa sett á oddinn eftir kröftugar umræður í fjölmiðlum í...
Okkar fólk á skjánum í kvöld
Fréttastofa Stöðvar 2 ræðir við oddvita stjórnmálaflokkana í Norðvesturkjördæmi og þar munu sitja fyrir svörum Arna Lára Jónsdóttir fyrir hönd Samfylkingar, Gylfi Ólafsson fyrir...
Bæjarstjóri og sveitarstjóri hjá Viðreisn
Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur og aðstoðarmaður fjármála-og efnahagsráðherra, leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í lok október. Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er í...
Framtíð Vestfjarða er björt
Líf okkar sem búum á Vestfjörðum er eftirsóknarvert og mörg tækifæri eru í farvatninu til að efla samfélagið. Tækifærin felast fyrst og fremst í...
Sjónarmunur á fylgi VG og Sjálfstæðisflokks
Sjónarmunur er á fylgi Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í nýrri skoðanakönnun MMR. VG mælist með 21,8 prósenta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn með 21,1 prósent. Skoðanakönnunin...
VG langstærsti flokkurinn
Vinstri græn yrði stærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag, með rétt tæplega 30 prósenta fylgi. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins,...
Umhverfisvænt fiskeldi á Vestfjörðum
Fiskeldi er eitt af stærstu viðfangsefnum stjórnmálamanna í NV kjördæmi þessi misserin og þess vegna finnst mér mikilvægt að þau framboð sem bjóða fram...
Ungar konur ráða byggð
Ungar konur eru lykillinn að blómlegri byggð, það er náttúrulögmál. Þar sem ungar konur velja sér að búa og eiga börnin sín, þar dafnar...