Þriðjudagur 2. júlí 2024

Kjósum fjölbreytileika og Bjarta framtíð

Ég sóttist eftir að leiða lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi með það fyrir augum að tala máli ungs fólks, og þá sérstaklega ungra kvenna....

Tveir ráðherrar úr Norðvesturkjördæmi

Rétt fyrir hádegi tilkynntu flokkarnir um ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdótttur. Tveir ráðherrar koma úr Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D) heldur áfram sem...

Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn

Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, er sagður ætla að bjóða sig fram fyrir Miðflokk fyrrum samstarfsmanns síns, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Fyrir þessu...

Dögun býður fram

Dögun hyggst bjóða fram í komandi Alþingiskosningum þann 28. október. Í tilkynnngu frá flokknum segir að þrátt fyrir að skammur tími sé til stefnu...

Framsóknargenin

Það er sagt að ég hafi fæðst sem Framsóknarmaður. Það sé í genunum. Þetta hefur að vísu ekki verið rannsakað mikið og þeir erfðafræðingar...

Grunnbreytingar sem snúa að byggðamálum

Það er þjóðhagslega mikilvægt að hafa öfluga byggð allt í kringum landið. Eftir efnahagshrunið varð landsbyggðin fyrir meiri blóðtöku í formi tapaðra opinberra starfa...

Meiri kjörsókn

Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi var 83,06 prósent sem er tæplega tveimur prósentustigum meira en kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í kjördæminu jókst um tæp tvo prósentustig...

Frumvarp um Teigsskóg tilbúið

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis að Lilju Rafneyju Magnúsdóttur undanskilinni standa að baki frumvarpi sem veitir Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á veglínunni Þ-H á Vestfjarðarvegi 60, vegur sem...

Vinstri græn stærst í Norðvesturkjördæmi

Vinstri græn mælast stærst í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun Stöðvar 2 sem var birt í umræðuþætti í gær með fulltrúum framboða í kjördæminu. Fylgi VG...

Af hverju þurfum við ný Hvalfjarðargöng?

Ég skrifaði þessa grein í Skessuhornið fyrir nokkrum mánuðum.  En held að hún eigi erindi við fleiri í kjördæminu, því útgjöld til vegamála eru...

Nýjustu fréttir