Þriðjudagur 2. júlí 2024

Býður fram í öllum kjördæmum

Von er á fram­boðslist­um og mál­efna­skrá Miðflokksins fyr­ir viku­lok. Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Svan Guðmundsson, kosningarstjóra flokksins. Flokkurinn ætlar að bjóða...

Félagslegt jafnrétti í þjóðfélaginu okkar

Í æsku þráði ég ekkert heitar en að verða lögfræðingur þegar ég yxi úr grasi. Mig dreymdi um að geta hjálpað fjölskyldum og börnum...

Af hverju þurfum við ný Hvalfjarðargöng?

Ég skrifaði þessa grein í Skessuhornið fyrir nokkrum mánuðum.  En held að hún eigi erindi við fleiri í kjördæminu, því útgjöld til vegamála eru...

Það sem fáir vilja segja – en við viljum segja.

Hvalárvirkjun er í nýtingarflokki. Hvernig komst hún þangað? Jú,  vegna þess að það faglega ferli sem pólitíkin ákvað að nota til að raða virkjunarkostum lagði...

Í lengstu lög – Um Vestfjarðaveg 60

Gleði og mæða Síðastliðinn fimmtudag var hátíðisdagur á Vestfjörðum. Fyrsta sprenging vegna Dýrafjarðarganga var framkvæmd og það tók undir í fjöllunum.  Þetta var stórkostlegur dagur,...

Að einangra höfuðborg

Flugið er lífæð okkar í viðskiptum við umheiminn og flugið er afar mikilvægur þáttur í samgöngum og byggðastefnu. Flugið er öruggasti og hagkvæmasti ferðamáti...

Hvað ætlar þú að kjósa

bb.is stendur nú fyrir könnun á síðunni og eru lesendur hvattir til að taka þátt í þessum vinsæla og skemmtilega samkvæmisleik. Könnunin verður opin...

Vinstri græn stærst í Norðvesturkjördæmi

Vinstri græn mælast stærst í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun Stöðvar 2 sem var birt í umræðuþætti í gær með fulltrúum framboða í kjördæminu. Fylgi VG...

Takk fyrir stuðninginn!

Á Laugardaginn gengu Íslendingar til Alþingiskosninga. Hér í Norðvesturkjördæmi bauð Framsóknarflokkurinn fram framboðslista með kraftmiklu fólki víðsvegar úr kjördæminu. Eins og öllum er ljóst...

Alþýðufylkingin býður ekki fram í Norðvestur

Alþýðufylk­ing­in hygg­ur á fram­boð í fjór­um kjör­dæm­um í alþing­is­kosn­ing­un­um sem fram fara 28. októ­ber. Fyrir kjósendur í Norðvesturkjördæmi sem eru lengst til vinstri á...

Nýjustu fréttir