Þriðjudagur 2. júlí 2024

Frumvarp um Teigsskóg tilbúið

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis að Lilju Rafneyju Magnúsdóttur undanskilinni standa að baki frumvarpi sem veitir Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á veglínunni Þ-H á Vestfjarðarvegi 60, vegur sem...

Býður sig fram gegn Guðjóni

Sigurður Orri Kristjánsson hefur gefið kost á sér til að sitja í 1. sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Sigurður Orri er 29 ára gamall og...

„Sauðfjárbændur eiga líka börn“

Ofangreind fyrirsögn er á pistill Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, sem hann skrifaði á Facebook í gær. Þar útskýrir hann ummæli sín...

Dögun býður fram

Dögun hyggst bjóða fram í komandi Alþingiskosningum þann 28. október. Í tilkynnngu frá flokknum segir að þrátt fyrir að skammur tími sé til stefnu...

Fimmtán í prófkjöri Pírata

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi hófst á laugardaginn. Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri. Eva Pandora Baldursdóttir, sem náði kjöri í kosningunum fyrir ári gefur áfram...

Sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar

Halla Signý Kristjánsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, ætlar að gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum....

Íhugar framboð fyrir Samfylkinguna

Kristinn H. Gunnarsson er genginn til liðs við Samfylkinguna og íhugar framboð fyrir flokkinn í þingkosningunum í lok október. Kristinn skráði sig í flokkinn...

Uppstilling hjá VG

Samþykkt var ein­róma til­laga stjórn­ar kjör­dæm­aráðs VG í Norðvest­ur­kjör­dæmi í gær að stilla upp á lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir...

Listabókstafir síðustu kosninga

Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við...

Kosningarnar kosta um 350 milljónir

Það er langt frá því að vera ókeypis að blása til alþingiskosninga. Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV kosta kosningarnar um 350 milljónir...

Nýjustu fréttir