Raforkuöryggi og hringtenging
Það eru nokkur svæði á landinu sem ekki eru tengd hringtengingu og mega því búa við skert raforkuöryggi. Í nútímasamfélagi er það ekki ásættanlegt....
Vinstri græn framtíð á Vestfjörðum?
Á undanförnum mánuðum hafa nokkur mikilvæg framfaramál byggðar á Vestfjörðum verið mjög í brennidepli. Ekki vegna þess að þau séu draumórar einir heldur vegna...
Kæru Vestfirðingar
Við höfum um áratugaskeið horft upp á fólksfækkun og samdrátt. Núna eru hins vegar blikur á lofti um að bjartari tímar geti verið framundan. ...
Segir orð Þorsteins pólitískt upphlaup
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, segir það ósannindi í Þorsteini Pálssyni að hann hafi staðið gegn breytingum á á núverandi fyrirkomulagi á...
Hlustum og lærum.
Við íslendingar erum fljótir að gagnrýna aðrar þjóðir þegar þær fara augljóslega útaf sporinu. Okkur þótti Færeyingar óttalega ábyrgðarlausir í fjármálum þegar þeir lentu...
Flutningur sjúkra í uppnámi
Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum...
Orkumálin komist í efstu deild
Í einni af heimsóknum mínum til Ísafjarðar nýlega fór ég meðal annars í nokkur fyrirtæki og heyrði þar frá fyrstu hendi hvernig ítrekaðar rafmagnstruflanir...
Aðgengi að heilbrigðisþjónustu
23. tölublað Bæjarins besta mun smeygja sér inn um lúgur í dag og á morgun og að þessu sinni er það helgað Birki Snæ,...
Flokkarnir vilja skoða skosku leiðina
Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru tilbúnir að skoða skosku leiðina í innanlandsflugi. Þetta kom fram á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun. Skoska leiðin felur í sér...
Að einangra höfuðborg
Flugið er lífæð okkar í viðskiptum við umheiminn og flugið er afar mikilvægur þáttur í samgöngum og byggðastefnu. Flugið er öruggasti og hagkvæmasti ferðamáti...