Þriðjudagur 2. júlí 2024

Ég fagna!

Ég fagna því að allt ísland fari að virka saman sem ein heild. Ég fagna því að geta notið fullkominnar læknisþjónustu nær heimabyggð, sem stórlækkar...

Píratar um kvótann

Það má eitt gott um kvótakerfið segja. Áhrif þess á aflamagn. Hafrannsóknastofnun leggur til veiðimagn upp úr sjó og síðustu ár hefur sjávarútvegsráðherra farið...

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur tapa manni

Sjö þingsæti af átta í Norðvesturkjördæmi eru nokkurn veginn ráðin, ef marka má þingsætaspá Kjarnans sem var birt í dag. Í stuttu máli er aðferðafræðin...

Leggur til óbreyttan lista

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi leggur til að listi flokksins verði óbreyttur í kosningunum í lok október. Þetta kemur fram í bréfi kjördæmisráðsins til flokksmanna....

Umhverfisvænt fiskeldi á Vestfjörðum

Fiskeldi er eitt af stærstu viðfangsefnum stjórnmálamanna í NV kjördæmi þessi misserin og þess vegna finnst mér mikilvægt að þau framboð sem bjóða fram...

Framsókn og Píratar tapa manni

Mikil endurnýjun yrði á þingliði samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Þegar niðurstöðu skoðanakönnunarinnar er raðað niður á kjördæmi sést að bæði VG og...

Uppstilling hjá VG

Samþykkt var ein­róma til­laga stjórn­ar kjör­dæm­aráðs VG í Norðvest­ur­kjör­dæmi í gær að stilla upp á lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir...

Raforkuöryggi og hringtenging

Það eru nokkur svæði á landinu sem ekki eru tengd hringtengingu og mega því búa við skert raforkuöryggi. Í nútímasamfélagi er það ekki ásættanlegt....

Eva Pandora efst hjá Pírötum

Prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi lauk á laugardaginn. Eva Pandora Baldursdóttir alþingismaður mun leiða lista Pírata í kosningunum síðar í mánuðinum, líkt og hún gerði...

Óbreyttur listi

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins þingaði í Borgarnesi í gær. Tillaga stjórnar kjördæmisráðs um að leggja fram óbreyttan lista frá því í þingkosningunum fyrir ári var samþykkt....

Nýjustu fréttir