Þriðjudagur 2. júlí 2024

Hlustum og lærum.

Við íslendingar erum fljótir að gagnrýna aðrar þjóðir þegar þær fara augljóslega útaf sporinu.  Okkur þótti Færeyingar óttalega ábyrgðarlausir í fjármálum þegar þeir lentu...

Byggðamál

Byggðamál snúast fyrst og fremst um að byggja upp innviði í landsbyggðunum. Gott vegasamband tryggir  vöru og þjónustu að og frá landsbyggðunum og treystir...

Að einangra höfuðborg

Flugið er lífæð okkar í viðskiptum við umheiminn og flugið er afar mikilvægur þáttur í samgöngum og byggðastefnu. Flugið er öruggasti og hagkvæmasti ferðamáti...

Kosningakaffi og vökur

Það er hefð fyrir því að Stjórnmálaflokkar bjóði gestum og gangandi upp á kaffi og girnilegar kræsingar á kjördag og fylgist svo saman með...

Sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar

Halla Signý Kristjánsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, ætlar að gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum....

Gef kost á mér í 2.- 3. sæti

Ég heiti Lilja Sigurðardóttir, er sjávarútvegsfræðingur frá Patreksfirði og gef kost á mér í 2.-3.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar þann 28.október...

Svona hefjum við fiskeldi í Djúpinu

Á fjölsóttum borgarafundi í síðasta mánuði kom fram skýr krafa heimafólks við Djúp að hefja þurfi laxeldi sem fyrst. Þó tónninn hafi verið ansi...

Þín velferð er mín vegferð

Ég er að bjóða mig fram til Alþingis, með Pírötum. Viðurkenni ég fúslega að ég er örlítið óttaslegin, enda er ég vel upp alin...

Sérstakur flokkur fyrir alþingiskosningar

Til einföldunar fyrir lesendur bb.is hefur verið settur upp sérstakur flokkur á valmynd fyrir fréttir og aðsendar greinar sem tengjast beinlínis alþingiskosningum 2017. Þar...

Gefur kost á sér á ný

Gylfi Ólafsson ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í október, en hann var oddviti listans...

Nýjustu fréttir