Laugardagur 23. nóvember 2024

Byggðamál

Byggðamál snúast fyrst og fremst um að byggja upp innviði í landsbyggðunum. Gott vegasamband tryggir  vöru og þjónustu að og frá landsbyggðunum og treystir...

Hvað ætlar þú að kjósa

bb.is stendur nú fyrir könnun á síðunni og eru lesendur hvattir til að taka þátt í þessum vinsæla og skemmtilega samkvæmisleik. Könnunin verður opin...

„Ekki nógu gott fyrir mitt fólk“

Sá er hér heldur á penna hefur notið þeirra forréttinda frá blautu barnsbeini að hafa aðgang að sumarhúsi og nokkuð fjölmennri fjölskyldu á Vestfjörðum....

Ofbeldi er samfélagsmein

Ofbeldi er stórt samfélagsmein á Íslandi og stærra er marga grunar. Við verðum að horfast í augum við meinið og takast á við það. ...

Mikilvægt að kjósa rétt!

Það er ekki sama hvernig er kosið og þá er ekki átt við hvaða lista kjósandi velur eftir að hafa kynnt sér stefnumál flokkanna...

Mennt er máttur!

Menntun á að vera öllum aðgengileg óháð aldri, búsetu og efnahag. Allir eiga að geta lært það sem þá langar til, þar sem þá...

Blýanturinn er besta vopnið

Grein Sigríðar Gísladóttur,  sem skipar 9.sæti á lista VG í Norðvesturkjördæmi, á bb.is í gær gladdi mig mjög. Þá var loks rofin þögnin sem...

Forsendubrestur í sauðfjárrækt

Nú sér fyrir endann á annasömum tíma í sveitum landsins. Út um allt land hafa vaskir smalar hlaupið uppi fé og rekið heim og...

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur tapa manni

Sjö þingsæti af átta í Norðvesturkjördæmi eru nokkurn veginn ráðin, ef marka má þingsætaspá Kjarnans sem var birt í dag. Í stuttu máli er aðferðafræðin...

Um gagnsæi, spillingu, traust og samvinnu

Þegar gagnsæi og traust almennings hefur verið aukið fylgir því óhjákvæmilega aukið traust og samvinna milli ólíkra stjórnmálaflokka inni á þingi. Allir stjórnmálaflokkar ættu...

Nýjustu fréttir