Þriðjudagur 2. júlí 2024

Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn

Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, er sagður ætla að bjóða sig fram fyrir Miðflokk fyrrum samstarfsmanns síns, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Fyrir þessu...

Fresturinn að renna út

Framboðsfrestur rennur út klukkan tólf á hádegi og þurfa flokkarni að skila framboðslistum til yfirkjörstjórna í hverju kjördæmi. Þjóðskrá hefur sett upp sérstakt kerfi...

Miðflokkurinn – við ætlum!

Miðflokkurinn býður nú fram í fyrsta sinn, undir tryggri forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem er sá stjórnmálaforingi nú um stundir sem hefur sýnt það...

Býður sig fram gegn Guðjóni

Sigurður Orri Kristjánsson hefur gefið kost á sér til að sitja í 1. sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Sigurður Orri er 29 ára gamall og...

Meiri kjörsókn

Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi var 83,06 prósent sem er tæplega tveimur prósentustigum meira en kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í kjördæminu jókst um tæp tvo prósentustig...

Nú gerum við betur

Kæri kjósandi Nú er komið að því að byggja upp og styðja við. Um land allt sjáum við tækifærin til að gera betur, en um...

Heilbrigðismál í forgangi

Gallup gerir árlega könnun um forgangsröðun landsmanna á fjárlögum fyrir þingflokk Pírata. Könnunin í ár náði yfir fimm vikur þegar fjármálaáætlun var rædd á...

Ég fagna!

Ég fagna því að allt ísland fari að virka saman sem ein heild. Ég fagna því að geta notið fullkominnar læknisþjónustu nær heimabyggð, sem stórlækkar...

Níu listar bjóða fram

Frestur til að skila inn framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar eftir tæpar tvær vikur rann út á föstudaginn. Níu flokkar verða í framboði í Norðvesturkjördæmi. Þeir...

Af hverju þurfum við ný Hvalfjarðargöng?

Ég skrifaði þessa grein í Skessuhornið fyrir nokkrum mánuðum.  En held að hún eigi erindi við fleiri í kjördæminu, því útgjöld til vegamála eru...

Nýjustu fréttir