Föstudagur 27. desember 2024

Óður til kosninga

Það kólnar í lofti, haustlægðirnar koma yfir landið hver á fætur annarri, gróðurinn tekur á sig sinn fallega lit sem einkennir árstíðina og börnin...

Listabókstafir síðustu kosninga

Dómsmálaráðuneytið heldur skrá um listabókstafi stjórnmálasamtaka sem buðu fram lista við síðustu alþingiskosningar. Hyggist stjórnmálasamtök sem hafa ekki skráðan listabókstaf bjóða fram lista við...

Kosningarnar kosta um 350 milljónir

Það er langt frá því að vera ókeypis að blása til alþingiskosninga. Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV kosta kosningarnar um 350 milljónir...

Utankjörfundarkosning hafin

Kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hefur verið ákveðinn hinn 28. október 2017 og mun utankjörfundarkosning hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni hefjast í dag, miðvikudaginn...

Flestir vilja VG í stjórn

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Næstflestir vilja að Framsóknarflokkurinn taki...

Hræringar innan Framsóknar

Gunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að hann viti til þess að unnið sé gegn honum í flokknum með það að markmiði...

Gefur kost á sér á ný

Gylfi Ólafsson ætlar að gefa kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum í október, en hann var oddviti listans...

Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn stærst

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn og Vinstri græn eru með jafnt fylgi sam­kvæmt nýrri skoðana­könn­un Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vís­is sem gerð var í gær. Hvor flokk­ur fengi um...

Stefna öll á þingsetu

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að bjóða sig fram að nýju í kosningunum eftir rúmar fimm vikur. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þetta...

Í lengstu lög – Um Vestfjarðaveg 60

Gleði og mæða Síðastliðinn fimmtudag var hátíðisdagur á Vestfjörðum. Fyrsta sprenging vegna Dýrafjarðarganga var framkvæmd og það tók undir í fjöllunum.  Þetta var stórkostlegur dagur,...

Nýjustu fréttir