Þriðjudagur 2. júlí 2024

Vaskur hópur VG!

Kosningar til alþingis á hverju ári er ekki óskastaða en bregðast verður við þegar ríkisstjórnin ræður ekki við hlutverk sitt eins og raun ber...

Gerum betur í heilbrigðismálum

Eitt af því sem þarf að taka fastari tökum eftir komandi kosningar eru heilbrigðismál. Það er ekki síst mikilvægt fyrir dreifðar byggðir landsins. Skilgreina...

Eitt samfélag fyrir alla

Við stöndum frammi fyrir ýmsum brýnum verkefnum sem nauðsynlegt er að ráðast í svo við getum tekist á við framtíðina með öllum sínum tækifærum. Við...

„Ekki nógu gott fyrir mitt fólk“

Sá er hér heldur á penna hefur notið þeirra forréttinda frá blautu barnsbeini að hafa aðgang að sumarhúsi og nokkuð fjölmennri fjölskyldu á Vestfjörðum....

Fæstir í Norðvesturkjördæmi

Á kjörskrárstofni sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 28. október eru kjósendur 248.502 talsins. Konur eru 124.669 en karlar 123.833. Kjósendur með lögheimili...

Í lengstu lög – Um Vestfjarðaveg 60

Gleði og mæða Síðastliðinn fimmtudag var hátíðisdagur á Vestfjörðum. Fyrsta sprenging vegna Dýrafjarðarganga var framkvæmd og það tók undir í fjöllunum.  Þetta var stórkostlegur dagur,...

Býður fram í öllum kjördæmum

Von er á fram­boðslist­um og mál­efna­skrá Miðflokksins fyr­ir viku­lok. Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Svan Guðmundsson, kosningarstjóra flokksins. Flokkurinn ætlar að bjóða...

Sókn í stað varnarbaráttu

Það er kominn tími til að sækja fram fyrir landsbyggðina og almennt launafólk. Við getum gert svo miklu betur en gert hefur verið undanfarin...

Uppstilling hjá VG

Samþykkt var ein­róma til­laga stjórn­ar kjör­dæm­aráðs VG í Norðvest­ur­kjör­dæmi í gær að stilla upp á lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir...

Hver verður áttundi þingmaður kjördæmisins?

Það stefnir í æsispennandi kosninganótt í Norðvesturkjördæmi samkvæmt nýrri þingsætaspá Kjarnans. Línurnar eru óskýrari en þær voru í þingsætaspánni fyrir tveimur dögum. Í spánni...

Nýjustu fréttir