Miðvikudagur 3. júlí 2024

Meiri kjörsókn

Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi var 83,06 prósent sem er tæplega tveimur prósentustigum meira en kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í kjördæminu jókst um tæp tvo prósentustig...

Kjöt á beinin

Bændum er nóg boðið.  Þeir eru uggandi um framtíð greinarinnar.  Bændur gera sér grein fyrir að lengra verður ekki haldið á sömu braut, átak...

Ofbeldi er samfélagsmein

Ofbeldi er stórt samfélagsmein á Íslandi og stærra er marga grunar. Við verðum að horfast í augum við meinið og takast á við það. ...

Mennt er máttur!

Menntun á að vera öllum aðgengileg óháð aldri, búsetu og efnahag. Allir eiga að geta lært það sem þá langar til, þar sem þá...

Flutningur sjúkra í uppnámi

Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum...

Munurinn innan vikmarka

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent...

Hægt að athuga hvort að nafn sé á meðmælendalista

Nú getur fólk kannað hvort nafn þess hafi verið skráð á meðmælendalista einhvers framboðanna sem hyggjast eða hugðust bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Þetta...

Stefna öll á þingsetu

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis ætla að bjóða sig fram að nýju í kosningunum eftir rúmar fimm vikur. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þetta...

Dögun býður ekki fram

Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði býður ekki fram lista á landsvísu í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu til fjölmiðla....

Sókn í stað varnarbaráttu

Það er kominn tími til að sækja fram fyrir landsbyggðina og almennt launafólk. Við getum gert svo miklu betur en gert hefur verið undanfarin...

Nýjustu fréttir