Læknirinn vill ekki veg um Teigsskóg né nágrenni
Það var okkur félögum mikill vegsauki að vera ávarpaðir um daginn í hinu rómaða Bændablaði. Reynir Tómas Geirsson, læknir, svarar þar málflutningi okkar um...
Býður sig fram gegn Guðjóni
Sigurður Orri Kristjánsson hefur gefið kost á sér til að sitja í 1. sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Sigurður Orri er 29 ára gamall og...
Vinstri græn framtíð á Vestfjörðum?
Á undanförnum mánuðum hafa nokkur mikilvæg framfaramál byggðar á Vestfjörðum verið mjög í brennidepli. Ekki vegna þess að þau séu draumórar einir heldur vegna...
Íhugar framboð fyrir Samfylkinguna
Kristinn H. Gunnarsson er genginn til liðs við Samfylkinguna og íhugar framboð fyrir flokkinn í þingkosningunum í lok október. Kristinn skráði sig í flokkinn...
Tveir ráðherrar úr Norðvesturkjördæmi
Rétt fyrir hádegi tilkynntu flokkarnir um ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdótttur. Tveir ráðherrar koma úr Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D) heldur áfram sem...
Kosningakaffi og vökur
Það er hefð fyrir því að Stjórnmálaflokkar bjóði gestum og gangandi upp á kaffi og girnilegar kræsingar á kjördag og fylgist svo saman með...
Guðjón og Arna Lára í efstu sætum
Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi samþykkti í gær framboðslista flokksins fyrir kosningarnar í lok mánaðarins. Guðjón S. Brjánsson leiðir listann áfram. Arna Lára Jónsdóttir, oddviti...
Framsóknargenin
Það er sagt að ég hafi fæðst sem Framsóknarmaður. Það sé í genunum. Þetta hefur að vísu ekki verið rannsakað mikið og þeir erfðafræðingar...
Bergþór efstur hjá Miðflokknum
Bergþór Ólason, framkvæmdastjóri á Akranesi, verður efsti maður á framboðslista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Bergþór hefur lengi starfað í Sjálfstæðisflokknum og meðal...
Hræringar innan Framsóknar
Gunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir að hann viti til þess að unnið sé gegn honum í flokknum með það að markmiði...