Tveir ráðherrar úr Norðvesturkjördæmi
Rétt fyrir hádegi tilkynntu flokkarnir um ráðherra í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdótttur. Tveir ráðherrar koma úr Norðvesturkjördæmi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D) heldur áfram sem...
Oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars
Ásmundur Einar Daðason, oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, var oftast strikaður út í þingkosningunum á laugardaginn miðað við þrjá efstu frambjóðendur eða samtals 105 sinnum. Þetta...
Meiri kjörsókn
Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi var 83,06 prósent sem er tæplega tveimur prósentustigum meira en kjörsókn á landsvísu. Kjörsóknin í kjördæminu jókst um tæp tvo prósentustig...
Formenn flokkanna funda með forseta
Guðni Th. Jóhannesson. forseti Íslands, ætlar að ræða við forystumenn allra flokkanna í dag í þingstyrksröð áður en hann ákveður hverjum hann felur stjórnarmyndunarumboð....
Kosningakaffi og vökur
Það er hefð fyrir því að Stjórnmálaflokkar bjóði gestum og gangandi upp á kaffi og girnilegar kræsingar á kjördag og fylgist svo saman með...
Þrír nýir í Norðvesturkjördæmi
Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 24,5 prósent fylgi í landsvísu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið og birtist í blaðinu í dag. Vinstri...
Hver verður áttundi þingmaður kjördæmisins?
Það stefnir í æsispennandi kosninganótt í Norðvesturkjördæmi samkvæmt nýrri þingsætaspá Kjarnans. Línurnar eru óskýrari en þær voru í þingsætaspánni fyrir tveimur dögum. Í spánni...
Hvað ætlar þú að kjósa
bb.is stendur nú fyrir könnun á síðunni og eru lesendur hvattir til að taka þátt í þessum vinsæla og skemmtilega samkvæmisleik. Könnunin verður opin...
Mikilvægt að kjósa rétt!
Það er ekki sama hvernig er kosið og þá er ekki átt við hvaða lista kjósandi velur eftir að hafa kynnt sér stefnumál flokkanna...
Framsókn og Sjálfstæðisflokkur tapa manni
Sjö þingsæti af átta í Norðvesturkjördæmi eru nokkurn veginn ráðin, ef marka má þingsætaspá Kjarnans sem var birt í dag.
Í stuttu máli er aðferðafræðin...