Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Svar við skýrslu Landverndar um jarðstrengi á Vestfjörðum

Í ársbyrjun 2018 kom út skýrsla kanadísks ráðgjafarfyrirtækis á sviði raforkuflutninga, METSCO Energy Solutions sem gerð var að tilstuðlan Landverndar. Í skýrslunni var komist að þeirri niðurstöðu...

Aldrei var svo vitlaus gerð…

Minn góði vinur og fyrrverandi samstarfsmaður, Finnbogi Hermannsson, setur í ljóðræna gírinn í nýlegum pistli hér á vef okkar Vestfirðinga. Hann vitnar í þjóðskáldin...

HRAÐÍSLENSKA Á DOKKUNNI 25. JANÚAR

Viltu tala íslensku? Hér er sénsinn! Íslenska lærist bara ef hún er notuð. Til að læra og æfa íslensku þarf að vera...

Heilsueflandi tækifæri um allan bæ

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ vill að miðstöð íþrótta í sveitarfélaginu verði á Torfnesi. Til að svo megi verða þarf að marka skýra stefnu og skipuleggja...

Hugleiðing um innviðauppbyggingu vegna laxeldis

Allflestir Vestfirðingar bíða nú fregna af því hvort og hvar nýtt laxasláturhús muni rísa. Margar flökkusögur eru í gangi og lítið gefið...

99 prósenta öryggi laxastofna

Vestfirðingar hafa aldrei staðið frammi fyrir viðlíka tækifæri í atvinnuuppbyggingu og nú.  Þróun fiskeldis í góðri sátt við náttúruna er  þegar hafin á sunnanverðum...

Sanngjarnt skattkerfi

Að borga skatta er gjaldið fyrir að búa í siðmenntuðu velferðarsamfélagi. Að heimta einföldun á skattkerfinu er oftast dulbúin leið til að koma í...

Hlustum og lærum.

Við íslendingar erum fljótir að gagnrýna aðrar þjóðir þegar þær fara augljóslega útaf sporinu.  Okkur þótti Færeyingar óttalega ábyrgðarlausir í fjármálum þegar þeir lentu...

Vil auka lífsgæði fólks á landsbyggðinni

Framboðstilkynning frá Guðrúnu Sigríði Ágústsdóttur. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 2.- 3. sæti í prófkjöri...

Strandveiðar eitt skref áfram, tvö til baka

Matvælaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að hverfa aftur til þess fyrirkomulags strandveiða sem var hér...

Nýjustu fréttir