Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ráðherra – engin teikn á lofti ?

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra er jafnan glaðbeittur og kampakátur stjórnmálamaður og tekur af ljúfmennsku í erindi sem að honum berast, þau eru...

Áramótapistill sveitarstjóra Strandabyggðar

Það verður erfitt að gleyma árinu 2020 og svo sem engin ástæða til. Mótlæti herðir mann, er gjarnan sagt. Í kreppu felast tækifæri, er...

Hvers vegna tók Ísland af skarið í andstöðu við leiðtoga NATO, um viðurkenningu á...

Þann 9. nóv. n.k. verða 30 ár liðin frá því að íbúar Berlínar rifu niður Berlín­ar­múr­inn. Fáa grun­aði þá, að tveimur árum síðar yrðu...

Frelsið og jörðin

Frelsið er grundvallarþáttur í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Frelsi til búsetu, frelsi til mennta, frelsi til atvinnu, frelsi til viðskipta og frelsi til athafna....

Ávarp til Alþingis frá Þingeyrarakademíunni: „Til hvers er fullveldi ef fólki líður illa?“

Góðir alþingismenn Þingeyrarakademían biður ykkur að íhuga vandlega eftirfarandi orð forseta Íslands við þingsetninguna: „Hvað er dýrmætara en heilsa og hamingja? Til hvers er fullveldi ef...

Samgönguáætlun í samráðsgátt

Nú er endurskoðuð samgönguáætlun komin í samráðsgátt stjórnvalda og verður hún lögð fram á Alþingi um miðjan nóvember. Þetta er í fyrsta sinn sem...

Formaður Fjórðungssambandsins: stöndum á tímamótum

Ávarp formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga á 65. Fjórðungsþingi Sveitarstjórnarfólk á Vestfjörðum, starfsmenn Vestfjarðastofu og aðrir tilheyrendur. Það er aðeins ein leið til að hefja þetta ávarp og...

Blómstrandi menningarlíf í Ísafjarðarbæ

Menningarlífið í Ísafjarðarbæ hefur stundum verið eins og blóm í náttúrunni. Það leggst í dvala og sprettur á ný með ilmi og...

Strandveiðar út ágúst

Ráðherra hefur með undirritun reglugerðar hækkað aflaviðmið til strandveiða um 720 tonn eða um 7,2%. Í frétt á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, sem birt var í kjölfarið, segir að með því...

Ljósið heim

Halldór Jónsson fer á flug í aðsendri grein og vill þinglýsa ljóðsleiðaravæðingu landsins á Sjálfstæðisflokkinn. Það sem er rétt hjá Halldóri er...

Nýjustu fréttir